Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 65

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Page 65
Fyrirlestur um áhrif kennara á uppeldi barna. Eins og j?msum mun kunnugt, kafa kennarar á Norðurlöndum og j'msir aðrir; sem kug kafa á kennslu- málum, kaldið fundi við og við í Danmörku, Noregi ög Svípjóð til skiptis. A fundum þessum eru rædd j'ms skólamál. Eyrirlestur sá, sem kjer fer á eptir, var kaldinn á kennarafundinum í Kaupmannaköfn 1877; köfundur kans er sænskur maður, að nafni Eohde, skóla- stjóri í Gautakorg. Að vísu er fyrirlesturinn einkum miðaður við skóla og skólakennara, en mjög mörgu í konum er svo liáttað, að pað getur einnig átt við keim- ili og foreldra og liúskændur, og orðið par til leiðbein- ingar. Fyrir pví fannst mjer ekld ástæða til að kreyta fyrirlestrinum og keimfæra kann upp á keimilisuppeldið eingöngu. J>ó er petta eigi að öllu orðrjett útlegging fyrirlestursins, keldur er á nokkrum stöðum vikið frá pví sem í konum stóð. Jeg kef. valið pennan fjrrirlestur, af pví að kann tekur fram, pótt í stuttu máli sje, live pýðingarmikið uppeldi kennaranna á körnunum er, og að pað sje elcki einklítt, að körnunum sje kennt eittkvað ákveðið, t. d. í lestri skript, o. s. frv., keldur purfi og að verka á alla viljastefnu peirra, ef menn vilja að peir verði góðir menn og nýtir. 5

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.