Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 66

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 66
66 Kennarinn þarf að leggja stund ci cið innrœta hörnunum sannan og fólskvalausan guðsótta. Uppliaf vizlumnar er guðsótti; hann er undirrót allrar Iiamingju og sælu um tíma og eilífð. Sá, sem eigi óttast guð, gengur í hlindni og myrliri, hversu hænn og hálærður sem hann kann að vera. An guðs- ótta er ekkert sannarlegt frelsi nje íriður, nje hrein- leiki sainvizkunnar, engin sönn rósemi og hvíld, nje fast athvarf fyrir íhugandi og þráfullan mannsanda. I einu orði: án guðsótta nær líf vort eigi tilgangi sín- um. Hver sá, sem petta játar, mun og játa pað, hve pýðingarmikið pað sje, að kenna barninu að óttast guð, pekkja liann og elska. En hvernig á kennarinn að fara að pví að rótfesta hjá nemendum sínum pessi lifandi sannindi, elskuna til guðs og traustið á honum? Satt er pað, að eigi stendur pað í hans valdi að gefa ávöxt- inn, en liann er pó sá, sem sáir og vökvar, og petta getur hann gjört í voninni og á að gjöra pað. En til pess að starf hans geti borið ávöxt, verður hann sjálfur umfram allt að óttast guð, breytni hans verður að sýna, að honum sje mest um pað hugað, að lifa samkvæmt pví, sem hann kennir, lifa guði til dýrðar í kærleika til lians og meðbræðra sinna. Slíkt líferni, sameinað ljósri og lifandi fræðslu, sem eigi verkar á hyggjuvitið eitt, heldur og á viljann og tilfinhinguna, hefur svo mikil áhrif á barnshjartað, að pau verða ef til vill aldrei af- máð. |>að er sáðkorn, sem getur borið ávöxt alla æfi, vopn, sem, á margri freistingarstund veitir sigurinn. Við trúbragðakennsluna verður kennarinn tvennt að forðast; hann verður að forðast hálfvelgju, pví að af henni leiðir, að sú tilfinning vaknar hjá barninu, að trúbrögðin sjeu að eins efni, sem pað læri, til pess að geta svarað prestinum við ferminguna, eða við önnur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.