Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 72

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Síða 72
72 látið nægja með hálfgjörð verlr. En hvað heimtar sam- kvæmnin af kennaranum? Hún heimtar gott minni, svo að hann verði eigi ósamkvæmur sjálfum sjer gleymsku vegna, en sjerstaklega heimtar hún pó af honum, að liann sýni stilling og haii góða stjórn á sjálfum sjer. þegar menn skipa eitthvað eða hóta ein- hverju í reiði, pá sjá þeir opt síðar við gætilega og skynsamlega yfirvegun, að pað liefur verið of strangt eða óframkvæmanlegt, og verða pví að taka orð sín aptur. Samkvæmnin krefur pess og, að eigi sjeu gefn- ar margar skipanir og hönn. par sem mörg fyrirmæli eru gefin um hvert einasta atvik, par er eigi við sam- kvæmni að búast. Barnið verður preytt á sífelldu nauði, og gleymir, hvað pað á að gjöra og láta ógjört, af pví að pví er svo margt skipað. Ef kennarinn vill vera samkvæmur sjálfum sjer, verður hann að vera næsta spar á skipunum og fyrirmælum, og skipa pað eitt, sem harnið hæði getur framkvæmt og á að framkvæma; hann verður að muna eptir, livað hann hefur skipað, og fylgja pví fram, að hoðum sínum sje hlýtt. Kennarinn J<arj sjálfur að vera reglusamur, venja börnin á reglusemi, og halda lienni við Jijá þeim. |>au áhrif, sem harnið verður fyrir, eru einatt und- irrót allrar lífsstefnu pess. Ef barnið sjer, að pað er venja kennarans, að gjöra livað eina á rjettum og á- kveðnum tíma, gjöra pað með vandvirkni, og yfir höfuð vera vandur að orðum sínum og verkum, pá mun eptir- dæmi hans hafa meiri og hetri áhrif, en langar áminn- ingarræður. Og pegar slíkur kennari parf að setja ofan í við hörn sín fyrir einhverja óreglu, mun hann ekki purfa að eyða mörgum orðum við pau, til pess að fá pau til að sjá að sjer. Kennari, sem eigi getur haldið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.