Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 73

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 73
73 við góðri reglu meðal nemendanna, getur naumast veriJi. góður uppalari, þótt hann að öðru leyti hafi góða kosti til að bera. Það lítur svo út, sem sumum kennurum sje það meðfætt, aðgeta haldið börnum í skefjum, og vanið þau á reglusemi, en að aðra kennara skorti það aptur með öllu; þó höfum vjer orðið þess varir, að nálega hverjum kennara liefur heppnazt, að koma á góðum aga og reglu hjá börnum sínum, ef hann að eins hefur haft ná- kvæmar gætur á sjálfum sjer og atferli sínu. pað vill stundum ganga svo, að þegar kennari vill láta nemend- urna hafa hljótt um sig, þá æpir hann sjálfur, ber í borðið og stappar ineð fótunum. Á þennan hátt getur hann að vísu, ef til vill, komið á kyrð sem snöggvast, en brátt mun liann aptur þurfa að grípa til sömu ráða, til þess að geta haldið við þögn og ró hjá sjer, og svona gengur það í sífellu. |>að getur komið fyrir, þegar honum sýnist ekkert annað ætla að lirífa, að hann þá hávær og reiður fari að setja börnunum fyrir sjónir, hversu óþæg þau sjeu, og fari að bera það undir þau, hvort þau muni ekki eptir því, að opt hafi hann sagt þeim, að þau ættu að vera þögul, eptirtektasöm og góð, siðleg og spök. J>að er ekki svo sjaldgæft, að einhver af krökkunum fari að hlægja að þessum gauragangi kennarans og fái svo löðrung fyrir. J>egar svo er kom- ið, er hætt við að kennarinn verði að athlægi og óvin- sæll hæði 1 skólanum og utan hans; og ef liann heldur þessu áfram, mun honum aldrei heppnast að ávinna sjer virðing, þótt hann tvöfaldi gauragang sinn og há- vaða. Hvað á þá kennarinn að gjöra í þessum vand- ræðum ? Vjer svörum lionum því, að liann verði að gæta þess, sem hjer segir : hann verður að liafa ná- kvæmar gætur á sjálfum sjer, og forðast allt, sem getur gjört hann að atlilægi; honum ríður á að reyna að>
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.