Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 85
85
um menntun alþýðu er viðurkennd af pinginu, eins
eru pær Ijós vottur um, að á þinginu eru mjög skiptar
slíoðanir um pað, hvernig slík lög eigi að vera. p>eim
er lesa vilja frumvörp pessi í heild sinni, verð jeg að
vísa til Alþingistíðindanna, en hjer skal að eins stutt-
lega bent á aðal-ákvarðanir þeirra.
Fntmvarp til laga um menntun alþýðu:
1. Fræðsluskyldan hvílir á foreldrum eða húsbænd-
um harna til fermingaraldurs.
2. Um fermingaraldur eiga unglingar að hafa lært:
lestur, skript, rjettrit-un, reikning, hiílíusögur og
kver; enn fremur: lesið og kjnmt sjer valda kafla
úr almennt menntandi leshók; svo ber og að æfa
unglinga í söng og regluhundnum líkamsæfingum.
3. Vmsjón utn þessa kennslu er falin nefnd manna,
sem í eru 2 menn auk sóknarprests, sem er sjálf-
kjörinn fyrir livern hrepp, þar sem hanu er innan
hrepps.
Kennslan fer fram annaðhvort á heimilum barn-
anna, þar sem því verður við ltomið, eða í skólum
eða hjá umgangskennurum.
4. |>ar sem því verður við komið, skulu stofnaðir
lijeraðashölar, o: skólar fyrir eitt eða fleiri sýslu-
fjelög. í þessuni skólum skal kennt: íslenzka,.
danska, reikningur, mannkynssaga, landafræði, nátt-
úrufræði, heilbrigðisfræði, söngur, teikning og lík-
amsæfingar.
5. Skólum þessurn stýrir 3 manna nefnd, 2 kosnir af
sýslunefnd, en prófastur sjálfkjörinn.
6. Sjerstök ákvæði eru um skólahús og hennsluáhöld,.
og er sjerstaklega tekið fram, að kennshj^tofur sjeu
nægilega loptgóðar og borð og bekkir svo^agað, að
hörn bíði ekki heilsutjón af skólavist'