Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Side 97
97
7.-8. Barnaskólinn á Yatnsleysustr. og Njarðvík kr. 280
9. — í Hafnárfirði .... — 200
10. — á Bessastöðum . .... — 130
11. — - Mýrarhúsum .... — 220
12. — - Skipaskaga .... — 170
13. — í Ólafsvík . . .... — 100
14. — á Hóli . . . .... — 70
15. — í Hnífsdal . . .... — 60
16. — á Sigluíirði .... — 100
Auk skóla þeirra, sem gotið er á töflunni, munu
vera til, eða liafa til skamms tíma verið til, þessir skól-
ar: á Eshifir'ði, pir/gvöUum, Dýrafirði, Styklcishólmi,
Le.iyrá og Sauðárkrók. Oss er ekki kunnugt, að
kennsla liafi farið fram í skólum þessum síðastliðinn
vetur; en um einn þeirra mun að minnsta kosti óhætt
að fullyrða, að fiann rísi upp aptur og taki til starfa
næsta ár, nefnil. skólinn á Sauðárkrók. Sama er ósk-
andi að hinir geii, ef þeir hafa hvílt sig um stund.
Enn eru ótaldir kaupstaðaskólarnir: í Reykjavík, á
Akurej'ri og Oddej'ri og skólinn á ísafirði. J>að eru
þannig alls uin 30 barnaskólar á öllu landinu.
Nemandafjöldi á skólum þeim, er skýrslur hafa
komið frá, er 460, og verður því ekki annað sagt, en
<ið skólarnir sjeu þolanlega sóttir eptir því sem við er
að búast, þegar litið er á allan hag skólanna, að því
-er efni og kennslukrapta sjerstaklega snertir.
Að því er ráða má af skýrslunum, er mörgum af
slíólum þessum mjög svo ábótavant, eins og að líkind-
um ræður, og kcnnsluskipunin mjög á ringulreið. ]j>ann-
ig er kennslutíminn mjög misjafn í sumum þeirra, 1
mánuður að eins fyrir sum börnin, auk þess að þau
taka sum þátt í öllum kennslugreinum, en aptur sum
að eins í einni eða tveimur. Slíkt rugl á kennslunni
7*