Búnaðarrit - 01.01.1991, Blaðsíða 29
28. Halldór Árnason, ráðunautur og starfsmaður við tölvuþróun leiðbein-
ingaþjónustunnar.
29. Ingimar Sveinsson, kennari á Hvanneyri, ráðunautur í loðkanínueldi í
/s úr starfi.
30. Páll Hersteinsson, veiðistjóri.
31. Þorvaldur Björnsson, aðstoðarmaður veiðistjóra.
32. Arnór Sigfússon, rannsóknamaður hjá veiðistjóra.
33. Eiríkur Helgason, forstöðumaður Ráðningarstofu landbúnaðarins.
34. Ásdís Kristinsdóttir, ritari á skrifstofu í 'A starfi.
35. Guðrún Olafsdóttir, símavörður.
36. Rósa Halldórsdóttir, ritari í 'A starfi á skrifstofu og við Frey.
37. Sigríður Þorkelsdóttir, ritari á skrifstofu.
38. Guðlaug Eyþórsdóttir, starfsmaður tölvudeildar.
39. Guðlaug Hreinsdóttir, tölvuritari í 71% starfi.
40. Unnur Melsted, tölvuritari.
41. Dagný Þorfinnsdóttir, tölvuritari.
42. Jóhanna Lúðvíksdóttir, tölvuritari í 71% starfi.
43. Ingibjörg Hjartardóttir, bókavörður í 'A starfi.
44. Diðrik Jóhannsson, framkvæmdastjóri Nautastöðvar B.í. á Hvann-
eyri.
45. Ingimar Einarsson, starfsmaður Nautastöðvar á Hvanneyri.
46. Sigurmundur Guðbjörnsson, ráðsmaður Nautauppeldisstöðvar B.I. í
Þorleifskoti.
47. Þórfríður Haraldsdóttir, hirðir á Nautauppeldisstöð.
48. Sigríður Sigurðardóttir annast ræstingu á þriðju hæð að hálfu.
49. Ingibjörg Jónsdóttir annast ræstingu á þriðju hæð að hálfu.
50. Helga ívarsdóttir annast ræstingu á annarri hæð frá 1. október.
51. Margrét Hjaltested annast matstofu.
52. Gyða Valdimarsdóttir, starfsmaður á matstofu. Lét af starfi um mitt
sumar.
53. Stefanía Óttarsdóttir, starfsmaður á matstofu frá miðju sumri til
ársloka.
Búnaðarféag íslands þakkar öllum þeim, sent unnu hjá því á árinu, fyrir
störf sín. Þeim, sem hurfu frá störfum, eru færðar sérstakar þakkir, og þeir,
sem komu til starfa, eru boðnir velkomnir.
Héraðsráðunautar
Ráðunautar í þjónustu búnaðarsambandanna á árinu 1990 voru sem hér
segir:
I. Hjá Bsb. Kjalamesþings:
1. Valur Þorvaldsson, Hamratúni 1, Mosfellsbæ.
3