Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1991, Blaðsíða 236

Búnaðarrit - 01.01.1991, Blaðsíða 236
þessum líffærum, en þar virðist það þó aðfinna íflestum tilvikum, þar til yfir lýkur. Nokkrum mánuðum eftir sýkingu berst smitefnið til mænu og síðan til heilans. I heilanum virðist smitefnið setjast að í taugafrumum og veldur smám saman breytingum í fryminu, sem koma fram í vefjasneiðum sem hringlaga tómarúm (vakólur), sem einnig er oft að finna í vefnum utan taugafrumanna. Vefurinn verður svampkenndur að sjá, þess vegna enska nafngiftin „spongiform encephalopathy". Jafnframt koma fram hrörnunar- breytingar í kjarna taugafrumunnar og að lokum deyr fruman. Þessi frumuhrörnun er talin rót sjúkdómseinkenna við riðu. Oft er fjölgun stoðfruma (astrocytosis) áberandi. Eiginlegar bólgubreytingar sjást hins- vegar ekki. Tilraunir á músum hafa leitt í ljós að greina má milli mismun- andi stofna af smitefni að því er varðar meðgöngutíma eftir smit, staðsetn- ingu vefjabreytinga í heilanum og sjúklegra einkenna músanna. Greindir hafa verið um 20 mismunandi stofnar á þennan hátt. Þess er rétt að geta að ekki er hægt að flytja scrapie smit úr kind í mýs í öllum tilvikum. Aður er þess getið að það hefur verið áberandi að riðuveiki (scrapie), leggst á sérstaka fjárstofna eða fjárkyn, meðan aðrar ættir sleppa að mestu, enda hefur riða öðrum þræði verið talinn erfðasjúkdómur og er jafnvel enn. Þó munu nú allir, sem sinnt hafa rannsóknum á riðuveiki (scrapie) þeirrar skoðunar að smitefni sé frumorsök sjúkdómsins. Smitefnið í sjúkurn kindum er fyrst og fremst að finna í miðtaugakerfi, milti og eitlum en í minna mæli í hvaða líffæri kindarinnar sem er. Rétt er í því sambandi aö hafa í huga að allnokkurt smitmagn þarf að vera til staðar, svo hægt sé að greina það með músatilraunum. Rannsóknir síðustu áratuga hafa leitt í ljós að smitefni það sent finnst í riðuveikum kindum er í allastaði óvenjulegt ogólíkt um margt öllum öðrum þekktum sýklum. Því hefur smitefnið oft verið nefnt „annarleg veira“ (unconventional virus) án þess að það hugtak sé skilgreint fyllilega. Ljóst er nú að riðusýkillinn þolir mikla hitameðferð jafnvel suðu í nokkurn tíma, og ýmiskonar geislun miklu betur en veirur. Riðusýkillinn þolir enzím sem brjóta niður kjarnasýrur og töluverðan styrkleika af formalíni langtímum saman. Hinsvegar þolir riðusýkillinn illa fenol og ýmis önnur efni sem eyðileggja prótein. Rannsóknir einkum á Bretlandseyjum hafa leitt í Ijós að annað hvort er kjarnasýra sýkilsins mjög lítil eða mjög vel varin próteinum. Ekki hefur tekist með neinum árangri að rækta smitefnið í vefjagróðri. Eitt af því sem vakið hefur einna mesta athygli við rannsóknir á riðuveiki er að svo virðist sem þau dýr sem sýkt eru geti ekki myndað nein mælanleg mótefni gegn smitefninu hvorki frumubundin né vökvabundin mótefni þó að dýrin sýni annars eðlileg ónæmisviðbrögð. Interferon myndast heldur ekki og við skoðun á líffærum úr sjúkum dýrum finnast engar bólgubreytingar. Flestir sem fengist hafa við rannsóknir á þessum annarlegu veirusjúk- 210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.