Búnaðarrit - 01.01.1991, Blaðsíða 198
Búnadarþing 1991, fulltrúar, stjórn og starfsmenn skrifstofu. Sitjandi f. v.: Júlíus J. Daníelsson,
ritari gjörðabókar, Þorbjörg Oddgeirsdóttir, gjaldkeri, Rósa Halldórsdóttir, ritari, stjórnar-
mennirnir Steinþór Gestsson, fyrsti varaforseti, Hjörtur E. Þórarinsson, forseti og Magnús
Sigurðsson, búnaðarþingsmaður og annar varaforseti, þá Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri,
Sigríður Þorkelsdóttir og Ásdís Kristinsdóttir, ritarar, og Ólafur E. Stefánsson, skrifstofustjóri.
Standandi f.v. búnaðurþingsmennirnir Bjarni Guðráðsson, Páll Sigurjónsson, Eysteinn G.
Gíslason, Annabella Harðardóttir, SveinnJónsson, Hermann Sigurjónsson, Jóhann Helgason,
Einar Þorsteinsson, Guttormur V. Þormar, Jón Ólafsson, Egill Jónsson, Erlingur Teitsson, Jón
Guðmundsson, Egill Bjarnason, Ágúst Gíslason, Jósep Rósinkarsson, Jón Gíslason, Jón Hólm
Stefánsson, Stefán Halldórsson, Ágústa Þorkelsdóttir, Gunnar Sœmundsson og Erlendur
Halldórsson, þá Gunnar Hólmsteinsson, skrifstofustjóri félagsins, og búnaðarþingsmennirnir
Sigurður Þórólfsson og Páll Ólafsson.
GREINARGERÐ:
Búnaðarþing telur það mikið hagsmunamál allra þeirra, sem byggja hinar
dreifðu byggðir landsins, að standa vörð um megintilgang núgildandi
jarðalaga, að eignarráð á landi og búseta á jörðum sé í samræmi við
hagsmuni sveitarfélaga og þeirra, sem Iandbúnað stunda.
Því leggst Búnaðarþing eindregið gegn lögfestingu þessa frumvarps, sem
felur í sér þá breytingu á jarðalögum að afnema algerlega forkaupsrétt
sveitarfélaga á fasteignaréttindum.
Mál nr. 7
Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 50/1988 um virðisaukaskatt með
síðari breytingum, -217. mál 113. löggjafarþings 1990.
Var vísað til fjárhagsnefndar, en hlaut ekki afgreiðslu.
172