Morgunn - 01.06.1921, Page 7
Síra Matthías Jochamsson.
Nú hrannast slcýin hafinu frá
og haustnóttin grœtur Idalcana á;
í þúsundum hnipa þögul strá,
þjölcuð af dauðans máti,
— mér heyrist sem helja státi,
en af harmi og eftirsjá
Island i myrkrinu gráti.
Það harmar og grœtur sinn mesta mann,
manninn, er sérhvert hjarta ann,
sigurhetjuna úr söngsins rann,
er sólarljóð flytja kunni
úr lífsins og lista brunni,
sem dýi-ustu perlurnar fólgnar fann
hjá fólkinu, sem hann unni.
Foldina mœddi freðans bdl,
svo fönnin drap hverja gi óðurnál,
hún hvildi sem farg á fólksins sál
svo fjörinu mundi þyngja.
Það vantaði svan til að syngja
bardaga-lífsins Bjarka-mál,
blóðið að hita’ og yngja.
Þá kom hann í vorsins vonahlíð
með hin voldugu Ijóð um þjóðarstrið,
með hetjumdttinn frá horfinni tíð
í herklœðum timans nýja,
sem ei máttu eggjar lýja.
A nóttina og drungann hóf þá hrið,
að hlutu þau bœði að flýja.