Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 12

Morgunn - 01.06.1921, Page 12
6 MOR.GUNN Og latneakar og grískar setningar yoru stundum ritaðar, þó að stúlkurnar þektu engan grískan staf. Úrval úr þessum skrifum hefir faðir þeirra gefið út í tveim bókum, sem heita: »1 Heard a Voice® og »So Saith the Spirit*. I þessum skeytum er því haldið fram, að framliðnir menn mæti beinlínis fyrir dómstóli, venjulega fáum vik- um eftir brottförina. af þessum heimi. Vinir hins fram- liðna manns fari með hann upp á eitthvert hátt svið, og þar sé hann yfirheyrður af engli. Þar sé hlustað þolin- móðlega á allar skýringar eða afsakanir fyrir þeim synd- um, er rnaðurinn hefir drýgt. Þessi rannsóknardómari kveði ekki upp neinn dóm það skiftið, þvi að málið fari til æðri staða, og að lokum til guðs sjálfs. En rannsókn- ardómarinn gefi bendingar um, hvort hreinsunar-refsingin muni verða ströng eða væg eða ef til vill engin. Eftir svo sem viku þar frá sé dómurinn kveðinn upp og skýrð- ur svo ljúflega og þolinmóðlega fyrir syndaranum, að hon- um verði það full-ijóst, að refsingin sé afdráttarlaust rétt- lát og i raun og veru miskunnsöm. Eins og þið getið nærri, hefi eg ekki lesið allar bæk- ur, sem tjá sig færa frásagnir úr öðrum heimi Eg hefi auðvitað lesið fæstar þeirra. En mér er óhætt að full- yrða, að þessi frásögn um dómstólinn ríður bág við alt annað, sem eg hefi lesið um það efni. Aðrar frásagnir verður að skilja svo, sem hver framliðinn maður fari án nokkurs dóms til síns samastaðar. Hann fer þangað, eftir Öllum þorra frásagnanna, blátt áfram samkvæmt náttúru- lögmáli, sem ríkir í öðrum heirni. Hann lendir á svo háu sviði, eem hann getur hafst við á, eftir sínum andlega þroska. Hann gæti ekki skynjað á æðri sviðum en hann íendir á. Andlegur líkami mannains verður fyrir þeím áhrifum af athöfnum hans og liugsununr í þessu lífi, að með þeim er ákveðin aðstaða hans, þegar inn i annað líf kemur. Eg geri ráð fyrir, að mörg ykkar hafi heyrtget- ið um það ljóskenda útstreymi, sem fullyrt er að sé kring- um alla menn og sumir skygnir menn sjá, og nefnt er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.