Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 13

Morgunn - 01.06.1921, Síða 13
 MORGUNN 7 »ára«. Það fer eftir andlegum eiginleikum mannsinB. Lika munu ýmsir ykkar hafa heyrt getið um það, að mönnum með mikilli sálrænni viðkvæmni líður illa í viðurvist sumra manna; sumum er návist einatakra manna nærri því óþol- andi. Þvi er haldið fram, að það stafi af því, að ára þeirra manna, sem ónota-tilfinningunni valda, samþýðist svo illa áru þessara viðkvæmu manna. I öðru lífi eru það and- legu eiginleikarnir, ;sem einir koma til greina, og þar verður áran margfalt máttugri en í þessum heimi. Hún girðir fyrir það, að menn geti haldist við á öðrum svið- um en þeim, þar sem þeir eiga heima, nema um sérstak- ar undantekningar sé að tefla. Sjálfsagt munið þið öll eftir dæmisögu Jesú um mann- inn, sem ekki var skrýddur brúðkaupsklæðum. Hann fékk ekki að vera inni í veizlusalnum. Honum var fleygt út í myrkrið fyrir utan. Sagan er mjög einkennileg. Eg man það vel, að þegar eg heyrði hana í barnæsku, lá við, að eg hneykslaðist á henni. Mér veitti svo erfitt að hugsa mér, að Jesús frá Nazaret teldi fötin skifta svo miklu máli. Vitaskuld var mér sagt, að þetta væri ekki annað en dæmisaga. En þá fanst mér hálfpartinn eins og Jesú hefði mistekist með söguna. Hitt kom mér ekki til hugar, að neitt gæti verið ónákvæmt eftir honum haft, því að raér hafði verið sagt, að hinir helgu höfundar hefðu verið innblásnir af guði og frásagnir þeirra væru afdráttarlaust áreiðanlegar — og því trúði eg. En kon- ungurinn hafði sent þjóna sína út á vegamót og látið þá safna saman til veizlunnar öllum, er þeir fundu. Var ekki eðliiegt að einhver þessara manna kæmi fátæklega til fara — að einhver þeirra væri avo snauður, að hann ætti engin brúðkaupsklæði ? Var þá nokkur sanngirni í því að fleygja honum út? Svona hugsaði eg þá. Eg geri ráð fyrir, að realisminn hafi verið ofarlega i mér þá þeg- ar, þó að eg hefði aldrei heyrt hann nefndan. Til eru þeir menn, sem hafa kynt sér vandlega frásagnirnar úr öðrum heimi, og halda, að með brúðkaupsklæðinu hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.