Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 17
MORGUNN 11 ingarlaust saman um, að eftir viðskilnaðinn haldi sálin áfram að vera nákvæmlega sú sama, eins og hún var, áður en hún skildi við líkamann. Og kjör hennar fara fyrsta sprettinn í öðrum heimi, eins og eg mintist á áð- an, eftir því, hvernig hún er sjálf í raun og veru. En í þessu sambandi virðist mér eiga við að minna á nokkur- ar línur í Júliu-bréfunum. Þær eru þessar: „Af þvi, er eg fékk vitneskju um, þegar eg kom yfir um, þótti mér það mestri furðu gegna, kve mikill munur er í manninum, eins og kann sýnist vera, og á verunni sjálfri. Eg fékk þá alveg nýjan skiln- ing á viðvörunar-orðunum „Dæmið ekki“, þvi að veran sjálf verður fyrir jafnvel enn rikari ákrifum af þvi, kvernig kún notar kugann, en af kinu, kvernig kún notar líkamann. Hér eru menn, sem i augum náunga sinna voru fúlmenni og óþokkar, en standa þeim mönnum langtum, langt- una, langtum ofar, jafnvel i kreinleik og keilagleik, sem krugðu yfir sig manngæzku-hjúpi að ytri ásýndum, en voru með kugann fullan af alls konar óþverra. Það er kugurinn, sem kýr til manngildið. Hugurinn er miklu fjörugri og öflugri en likaminn, sem er lélegt verkfæri, þegar bezt lætur. Fyrir því eru það kugsauirnar og tilhneigingar kjartans og myndir þær, er hugurinn býr til, sem vér erum dæmdir eftir; þvi að það er þetta, sem eins og setur saman og kýr til eiginleg einkenni ver- nnnar sjálfrar, er verða sýnileg eftir viðskilnaðinn við likamann11. Þar sem nú kjör mannanna fara fyrsta sprettinn í öðru lífi eftir því, hvernig þeir eru, þegar þeir fara af þessum heimi, þá er óhjákvæmilegt að hugsa sér, að þau séu harla miajöfn. Því er líka afdráttarlaust haldið fram í öllum skeytum, sem tjá sig vera frá öðrum heimi og nokkuð minnast á það mál. »Bezt er illu af lokið«, segir einn málshátturinn okkar. Og eg ætla þá að bjrjaúþví að benda ykkur á þá staðhæflng Júlíu, að til sé helvíti. Þetta, sem nefnt er því nafni, er, eftir lýsingunum, ömurleg svið, voðalegir staðir. Mennirnir lifa þar óguð- legu lífi, sjálfum sér og öðrum til hinna raestu þrauta. Sumar frásagnirnar halda því fram, að enginn maður valcni á þessum stöðvum fyrst eftir viðskilnaðinn. Þeir lendi i byrjuninni á astralsviðinu, sem svo er nefnt. En 8é viljinn tiltakanlega rangsnúinn og leggi mennirnir lag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.