Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 18

Morgunn - 01.06.1921, Page 18
12 MORGUNN sitt við viðsjárverðar verur þar, þá geti svo farið, að þeir fái ekki haldið sér á því sviði og lendi í þessum skugga- legu neðri bygðum. En þess verða menn vandlega að gæta, að eftir frá- sögnunum er mönnunum ekki ætlað að dveljast eilífiega í þessum kvalastöðum. Miskunn guðs vakir yfir þeim þar, eins og hvarvetna í alheiminum, og ástríkar verur af hin- um efri sviðum hafa nákvæmar gætur á sérhverjum manni, sem lært hefir svo mikið af því andstreymi, er hann hefir sjálfur bakað sér, að hann sé fær um að þok- ast eitthvað upp á við. En hafi raaðurinn á annað borð tekið stefnuna burt frá guði, þá virðist hann verða að hlaupa skeið syndarinnar, óguðleikans og heimskunnar, þangað til afleiðingarnar af því fara að sverfa svo að honum, að viljinn fer að sveigjast í áttina til hinnar miklu uppsprettu náðarinnar, heilagleikans og spekinnar. Af þeim bókum, sem eg hefi lesið, eru lýsingarnar greinilegastar í tveim enskum. önnur þeirra heitir »A Wanderer in the Spirit Lands* (á dönsku: »En Vandrer i Aandeverdenen«). Hún er rituð af konu, og eftir henn- ar sögusögn hefir framliðinn maður, sem nefnir sig Fran- chezzo, lesið henni fyrir. Hún varð að hraða skriftinni sem mest hún mátti, til þess að hafa undan honura. Margt af því, sem hún var látin skrifa, segir hún að hafi verið gagnstætt öllum hugmyndum hennar um annan heim. Oft kveðst hún hafa séð höfundinn framliðinn í líkamsgerfi, og þá hafi vinir hans þekt hann, þeir er höfðu verið kunnugir honum liér í heimi, Hin bókin heitir »Gone West« og er eftir enska.n mentamann, sem heitir J. S. M. Ward. Dulrænna hæfileika fór fyrst að verða, vart lijá honum, þegar tengdafaðir hana andaðist. Hann tók að fa,ra í sambandsástand, sjá sýnir og rita ósjálfrátt. Nokkurar sannanir komu hjá honum En aðal- lega var þetta ástand hans notað a,f tengdaföður hans, til þess að koma inn í þennan heim frásögnum nokkurra manna um það, er fyrir þá hafði komið í öðum heimi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.