Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 20

Morgunn - 01.06.1921, Page 20
14 MORGrUNN ferð. Foringi þessa flokks segir söguna í þessum skrifum prestsins — lýair fyrst ferðinni ofan í myrkrið, því næst viðureigninni við hina og aðra þar í neðri bústöðunum. Um komu sína til einnar »nýlendunnar«, sem hann nefnir svo, farast honum orð á þessa leið: »Eftir langa, langa |mæðu komum við að lokum auga á nýlenduna, sem við vorum að leita að. Þetta var ekki borg, heldur húsaþyrping, sum húsin stór og sum litil. Þau voru á við og dreif og ekki í neinni reglu. Stræti voru engin. Margar íbúðirnar voru ekki annað en moldar- kofar, eða fáeinar hellur reistar upp til skýlis. Eldar voru á húsalausum svæðum, til þess að lýsa íbúunum. Umhverfis þá voru margir hópar; sumir sátu þegjandi og horfðu í logana, aðrir voru með mikinn há- vaða og enn aðrir voru reiðir og í áflogum. Við færðum okkur nær, að einum þögulahópnum, biðum og horfðum á mennina, með mikilli meðaumkun með vou- leysi þeirra. Og meðan við vorum að horfa á þá, tókum við hver í hendina á öðrum og þökkuðum föður vorum á himnum fyrir það, að hann hefði falið okkur þetta verk. Við stóðum fyrir aftan þá og enginn þeirra leit upp. Þó að þeir hefðu gert það, mundu þeir ekki hafa getað séð okkur; augu þeirra voru ekki samstilt okkar ástandi. Svo að við tókum höndum saman og breyttum okkur svo, að við gætum orðið sýnileg. Meðan við vorum að því, fóru sumir þeirra að ókyrrast, af þvi að þeir fóru að verða varir við einhverjar óþektar verur, sem ekki voru samstiltar þeim sjálfum. Að lokum stóð einn þeirra upp og leit kringum sig í þokunni og myrkrinu, eins og hon- um væri ekki um sel. Hann var hár maður og horaður, með hnýttum liðamótum og útlimum, lotinn og boginn, og andlitið var aumkunarlegt ásýndum — vonleysið svo mikið þar og fylling örvæntingarinnar. Þá færði hann sig nær okkur með klunnalegu göngu- lagi, staðnæmdist fáeina metra frá okkur, og leit á okkur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.