Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 25

Morgunn - 01.06.1921, Page 25
MORGUNN 19 »Síðan eg kom hingað fyrst«, svaraði hann, »eru nú liðin eitthvað 60 ár eftir jarðnesku tímatali, og eg hefi farið heim 9 sinnum. Ýmsir þeirra, 8em eg þekti á jörð- unni, komu hingað framan af; en enginn nýlega; nú eru þeir allir mér ókunnir. En eg reyni enn að hjálpa þeim, hverjum út af fyrir sig«. Mér þótti þetta stórmerkiiegt, og eg fyrirvarð mig. Hingað kom flokkur minn á ferðalagi, og okkur fanst það eitthvert þrekvirki. En maðurinn, sem stóð frammi fyrir mér, kom mér til að fara að hugsa um annan, sem af- klæddist dýrð sinni og gerðist fátækur, til þess að aðrir auðguðust af fátækt hans. Eg held, að eg hafi ekki gert mér grein þess að fullu fyr en þá, hvað það er í raun og veru að leggja lífið í sölurnar fyrir vini sína — og það aðra eins vini! — og að dveljast með þeim i þes9um skuggum dauðans. Hann skildi eitthvað af því, sem fór um huga minn, tók blygðun mina á sjálfan sig og sagði með alvarlegum ihugunarsvip: »Svo mikið gerði hann fyrir mig — svo mikið var það og svo dýru verði var það keypt«. Og eg sagði við hann og tók í höndina á honum: »Bróðir minn, þú hefir lesið okkur kafla úr sjálfri kær- leiksbók drottins. Við skiljum ef til vill ekki Erist guðs, getum að eins dýrkað hann með tilbeiðslu. En þar sem þessu er svo farið, þá er það ekki gagnslaust að kynnast manni, sem veit, hvernig hann á að komast svo hátt að verða Kristur, þótt i minna mæli sé. Slikan mann skilst mér, sem eg hafi fundið þar sem þú ert«. En hann gerði ekki annað en lúta höfði og sagði lágt, eins og við sjálfan sig: »Ef eg ætti skilið — ef eg að eins ætti slíkt nafn skilið«. Þeim skeytum, sem lýsa öðrum heimi virðist bera saman um það, að næst fyrir ofan þetta eiginlega van- sælusvið, sem venjulegast er nefnt helviti, sé hið svo nefnda astralavið, og að allur þorri framliðinna manna 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.