Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 28

Morgunn - 01.06.1921, Side 28
22 MORGrUNN eins og kvikni ljós og sendi frá augum hennar þessa ynd- islegu, fjólubláa geisla; og af vörum hennar fer skeyti — það mundir þú vita, af því að þú sæir bláu og ljósrauðu og fagurrauðu glampana, sem skjótast frá vörum hennar og virðast fljúga miklu harðara en svo, að þú getir fylgt þeim með augunum yfir vatnið. Þá sést bátur koma hratt hægramegin milli trjánna, 8em eru niðri við vatnið, og árarnar glampa og glóa, og vatnsrokið kringum giltan framstafninn er líkast smáum kúlum úr gullslitu gleri innan um smaragða og rúbína. Báturinn kemur að lendingarstaðnum og glæsilega búinn hópur manna hleypur upp á marmaraþrepin, sem liggja, upp að græna vellinum fyrir ofan. Einn maðurinn fer sér samt hægt. Fagnaðarsvipur er á andliti hans og hann virðist líka vera fullur undr- unar. Augu hans hafa ekki að fullu vanist við þessa teg- und af ljósi, sem laugar alt í mjúkri, glitrandi geisladýrð. Þá kemur húsfreyjan út úr stórri forstofu, gengur á móti hópnum og nemur staðar spölkorn frá honum. Aðkomu- maðurinn lítur á hana, meðan hún stendur þarna, og í augnaráði hans eru algjör vandræði. Þá yrðir hún að lok- um á hann, einstaklega blátt áfram, og þessi glæsilega, helga kona fagnar eiginmanni sínum: »Jæja, Jakob, þarna ertu kominn til mín — loksins, elsku-vinur, loksins«. En hann hikar við. Röddin er hennar rödd, en öðru- vísi. Svo var nú það, að hún var gömul kona, þegar hún dó, gráhærð og aumingi til heilsunnar. Og nú stendur hún fyrir framan hann, ekki ung og ekki öldruð, en með algjörðan yndisþokka og fegurð eilifrar æsku. »Eg hefi vakað yfir þér, góði minn, og verið svo nærri þér allan þennan tíma. Og nú er hann á enda, og ein- stæðingskapur þinn er að eilífu um garð genginn. Þvi að nú erum við aftur saman, og þetta er Sumarland guðs. Hér verðum við aldrei gömul aftur, og hingað koma dreng irnir okkar og Nellie, þegar þau hafa lokið því, sem þeim er ætlað að gera í jarðneska lífinu«. '
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.