Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 30

Morgunn - 01.06.1921, Síða 30
24 MORGUNN umhverfÍB þá verður, mun taka á Big meiri yndisleik, af því að þeir eru nærstaddir*. Fyrir ofan þetta »Sumarland« taka við önnur svið Ijósheima, líklegast óendanlega mörg. Oss skilst svo sem lífið þar 8é enn andlegra. Lýsingar frá þeim sviðum eru litlar og ógreinilegar, enda fullyrt, að oss verði lítið gert skiljanlegt um lífið þar; það sé svo ólíkt jarðlífinu. Einhverstaðar uppi í þeim hæðum er oss sagt að Jesús Kristur hafi aðsetur sitt. En á >Sumarlandinu« verða menn hans stundum varir, fá beinlinis að sjá hann, og jafnvel fullyrt, að hann geti stundum birzt á neðri sviðum. Stundum eru menn í því skyni fluttir upp á æðra svið, stundum kemur hann sjálfur niður á »Sumar- landið*. Eg minni að eins á hinar yndislegu frásagnir um það efni í »Raymond« og Júliubrófunum, og þeim, sem ekki hafa lesið þær frásagnir, ræð eg til að gera það. En mennirnir þurfa að leggja til sjálfir einhver skilyrði, til þess að geta öðlast þá náð. Eg minnist eins skeytis, sem eg hefi lesið fyrir nokkuð löngu. Þar er sagt frá barnasamkomu á »Sumarlandinu«. Jesús kom þangað. Og börnin sáu hann öll. En fullorðna fólkið gat ekki séð hann. Mér skildist svo, sem það væri skorturinn á barnslundinni, með hennar mikla áhrifa-næmi, hennar viðkvæma lotningar-hæfileik og hennar ljúfa trúnaðar- trausti, sem hefði byrgt hann fyrir sjónum fullorðnu mann- anna — jafnvel þarna uppi í »Sumarlandinu«. En um það skal eg auðvitað ekkert fullyrða. Mig furðar dálítið á þeirri kórvillu í hugum manna, sem virðist vera nokkuð algeng, að spíritisminn hafi yfir- leitt löngun til þess að gera lítið úr JeBú líristi. Eg held, að með alveg eins miklum rétti megi halda því fram, að hann haíi meiri tilhneiging til þess að gera mikið úr honum en allmikill hluti kristinnar kirkju. Eg held, að mjög margir spíritistar hafi verulegri og ljósari hugmynd um starf hans og dýrð en margir kristnir prestar. Og eg minnist þess ekki, að annarstaðar sé um Jesú talað af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.