Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 43

Morgunn - 01.06.1921, Side 43
MORGUNN 37 var sem það vaknaði upp' úr eins kouar »minni«. Stund- um fleygði hann slíkri bók frá sér og mælti: »Hvað er þetta — eg þekki þetta alt«, og þó hafði hann alls ekki lesið bókina áður. Hann sá »Austurlandamenn« i eins kon- ar sýnum; þeir komu til hans og rökræddu við hann, og margt segist hann hafa af þeim lært, en aðallega hafi þeir sagst »hjálpa honum til þess að kenna sér sjálfur í þessu lífi, sem nú stæði yfir«. Þeir hafi sannað sig með því að mæla á sína eigin tungu, en hann fekk boðskapinn frá þeim þýddan. Hann fekk og merkileg víxlskeyti og telur þá reynslu hafa fært sér enn meiri sannanir en nokkuð’ það, sem sagt er frá í bókinni. Það er eins og efnisveggurinn, sem umlykur hin æðri skilningarvit sálarinnar hafi verið rofinn; hvort það voru áhrif sjúkdómsins, um það þorði mr. Turvey ekkert að fullyrða. Hugsanlegt er, að meðfæddar gáfur hans haii þroskast svona fyrir stöðuga umhugsun um þessi efni og lestur og reglubundnar íhuganir um mörg ár. Hann hirti litið um ytri skilyrði; hann sá alstaðar jafnvel, þegar því var að skifta; var sama, hvort hann var í kirkju eða gistihúsi. Langbezt gekk honum að sjá fyrir alókunnugt fólk. Fyrir vini sína gat hann ekkert séð. Hann taldi sig ekki vera miðil, af því að hann komst aldrei í sambandsástand (trance) og honum var ekki stjórnað af veru handan að; aftur á móti virtist hann stundum geta yfirgefið sinn eigin líkama í bili og náð valdi á miðli í astral-líkama, sínura. Sjálfur var hann þeirrar skoðunar, að hæfileikar sínir væru ekki annað en byrjun á hæfileikum, sem mannkyniuu væri ætlað að eiguast. En W. T. Stead, sem ritaði rækilegan formála fyrir bók hans, fanst hinir frábæru hæfileikar hans bera vott um miklu æðri þroska en svo, að hér gæti verið um byrjunarstig að ræða. Bókinni er skift í sjö kafla. Kæðir hver kafli um sérstaka tegund skygnihæfileikans eða dulgáfu þeirrar, er mr. Turvey var gæddur. Er þar eigi aðeins sagt frá at-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.