Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 44

Morgunn - 01.06.1921, Síða 44
38 MORGUNN burðum slíkrar tegundar, heldur eru jafnframt prentuð vottorð og umsagnir viðstaddra manna. Höfundurinn fól sérstakri nefnd fjögurra manna að bera sjálf frumrit vott- orðanna saman við það, sem prentað er í bókinni, og til frekari tryggingar voru því næst öll vottoröin fengin rit- Btjóra en8ka blaðsins »Light« til geymslu, svo að lesendur bókarinnar gætu fengið að rannsaka þau, ef þeir rengdu það, sem skráð er i bókinni. Yflrlýsing frá þessari trygg- ingar-nefnd er og prentuð í bókinni. Það er framar öllu þetta, hve frásögur bókarinnar eru vel sannaðar og trygð- ar með vottorðum, sem gefur bókinni bið mikla gildi. Vegna heilsuleysis höfundarins átti hann erfitt aðstöðu um samning bókarinnar. Ritlaun þá hann engin og for- lagsréttinn gaf hann W. T. Stead, er lét prenta bókina. Þess er og getið i formálanum, að mr. Turvey hafi aldrei tekið svo mikið sem eyrisvirði fyrir að nota gáfu sína. Honum gat því ekki gengið neitt annað til en að reyna að miðla öðrum einhverju af þeirri þekking, er hann hafði hlotið fyrir alveg óvanalega hæfileika. Hann vildi sannfæra menn um staðreyndir, því að þær væru vísasti vegurinn, til þess að eignast örugga sannfæring um líf manna eftir líkamsdauðann og æðri veröld. »Vafalaust er kenning hins sanna spíritisma gimsteinn í kórónu mann- kynsins«, segir hann; »en sannaðar staðreyndir eru að minsta kosti gullið, sem gimsteinninn er greyptur í*. Nú skal eg aegja lítið eitt frá hverjum kafla bókar- innar fyrir sig. Fyrsti kaflinn er um vanalega slcygni. Eg hefi þegar tekið það fratn, að skygnigáfa hans virtist að litlu eða engu leyti vera háð góðum skilyrðum eða sórstöku umhverfi, sem þó er alkunnugt um gáfur fiestra miðla. Hann sá sýnir sinar inni í veitingahúsum, í kirkjum, inni í vögn- um eða úti, og bezt í návist ókunnugra. Skygnilýsingar hans voru líkar þeim, er vér sálarrannsóknafélagstnenn í Reykjavík heyrðum síðastliðið sumar af munni enska mið- ilsins A. Vout Peters, nema stundum miklu ákveðnari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.