Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 47
MORGUNN 41 um þennan glugga, sem hún féll á höfuðið og beið bana af. Lýsingin er nákvœm i öllum atriðum, bæði á stúlk- unni sjálfri og herberginu; og það gerðist í öðru landi sex þúsund mílur héðan, þar sem stjörnurnar eru skínandi bjartar á nóttunum«. Frá ýmsum líkum dæmum er sagt í þessum kafla, en þetta eina getur gefið mönnum góða hugmynd um, hve nákvæmar lýsingarnar voru oftlega. Þriðji kaflinn segir frá því, hvernig fiamliðnir menn komu að heimsœkja hann. Þar er um alveg óvanalega reynslu að ræða. Þessir gestir, sem vanaleg augu dauð- legra manna mundu eigi hafa séð, komu til hans á ýms- um tímum sólarhringsins, bæði á nóttu og á degi. Stund- um komu þeir um hánótt og vöktu hann, en stundum líka á dagirm, þegar hann sat einn í tjaldi sínu í garðinum, þar sem hann hafðist oft við heilsunnar vegna. Eða þar sem hann sat í dagstofu sinni, og jafnvel þótt hann væri að tala þar við fólk, sem komið var til hans. Hafði hann þá þann sið, að lýsa þessum »ósýnilegu gestum« þegar fyrir þeim, sem hjá honum voru. Við alla þessa undarlegu »komumenn« var kannast, eftir lýsingu hans. Það gerði þá mjög verulega i augum hans og hugsanaflutningsskýr- inguna harlaósennilega. Egtekhértvödæmiúrþessum kafla. Hinn 6. október 1909 var ritari spíritistafélagsins í Bournemouth, mr. Blake, staddur hjá mr. Turvey. Meðan þeir voru að tala saman, sá mr. Turvey framliðinn mann austurlenzkan, að því er honum virtist, með stór- an hníf rekinn gegnum brjóstið. Hann sagði mr. Blake frá þessu og að sér »fyndist« — þótt hann gæti ekki full- yrt það — það vera maður sá, er vildi brjótast til valda i Marokko, og að þeir mundu lesa um þetta í blöðunum eftir einn eða tvo daga. »Þrem dögum síðar«, segir hann, »lásum við um það [i blaðinu Daily Mail], að Soldáninn hefði látið varpa þess- um uppreisnarhöfðingja fyrir ljón og að tveir hermenn hefðu rekið hann í gegn með stórum hníf. Hafði þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.