Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 48

Morgunn - 01.06.1921, Side 48
42 MORGUNN gerst 1. október, en fregnin ekki komið til Englands fyr en hinn 9.« Höfundurinn vekur athygli lesandans á tvennu um þennan atburð: í fyrsta lagi á því, að ekki gat þessi »aðkomumaðurc verið tilorðinn fyrir hugskeyti frá mr. Blake; í öðru lagi á því, að spádómurinn rættist eftir þrjá daga. Og hann spyr: Hvað ætti uppreisnarmanninum að hafa gengið til að senda hugskeyti til óþekts Englendings, sem hann hafði aldrei heyrt getið um? Hvernig verður þessi heimsókn skýrð með hugsanaflutningi? Hitt dæmið er svona. Eg þýði frásögu höfundarins: »Aðfaranóttina hins 10. eða, 11. dags. októbermánaðar 1906 lá eg í rúminu og var að hugsa. Eg var alls ekki syf- jaður. Alt í einu varð eg þess var, að eg var ekki einn. Eg sá ástúðlega konu koma inn í herbergið; var hún í skínandi hvítum klæðum, eins og af glitrandi músselíni; hún hélt á einhverjum skartgrip i hendinni, likt og arum- lilja væri, og á höfðinu bar hún eitthvað, sem var á að sjá eins og stjarna eða demant. Hún var forkunnarfríð í andliti. Hún laut yfir mig og mælti: »Mig langar til þess, að þú lýsir mér fyrir manni í sainkomusalnum á sunnudaginn. Eg kem núna, til þín, af því að eg get ekki komið þá; er það fyrir þá sök, að eg er bundin við hæli, þar sem við tökum á móti litlum börnum á okkar sviði og hjúkrum þeim, og næsta sunnudag verð eg að vera þar. Aðgættu mig vel, svo að þú getir munað öll smáatriði« (hár, nef, augu, munn, aldur, hæð o. s. frv.). Eg sagði við öjálfan mig: »Sjáðu nú, Turvey, spírit- isminn er búinn að gera þig vitlausan, hann skapar þér írayndanir og lætur þig verða fyrir blekkingum*. Þá mælti >-framliðna konan«: »0-nei, eg er engin blekking; lýstu mór. Sjá, eg breyti mér í jarðnesku fötin, til þess að gera það auðveldara*. Því næst virtist nún slokna, eins og þegar sloknar á raflampa, og þvi næst kviknaði hún aftur alt í einu; en nú var hún i sel- skinnstreyju, grænu pilsi, með leðurstígvél, og með eins konar hatt, með fjöðrum á og hringju. »Líttu á, svona
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.