Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 57

Morgunn - 01.06.1921, Page 57
MORGUNN 51 komst inn yfir flugvöllinn, féll vélin niður eins og steinn. Simataflan tilkynti »flugmaðurinn meðvitundarlaus*. Eg 8á fjóra menn framliðna koma svífandi utan úr sjón- deildarhringnum, stórvaxna tilsýndar. Eg sagði »hann er dáinn*. Tíu mínútur liðu og þá var mannfjöldanum tilkynt með svörtu flaggi í hálfa stöng, að göfugur, hug- prúður Englendingur væri dáinn. I umslagi minu nr. 1 getið þér, herra ritstjóri, séð, að eg segi »meðvitundarlaus — að því er virðist deyr hann*. Hvorttveggja atriðið er því j'miður rétt. Eg hygg eg muni ekki skrásetja fleiri spádóma. Það er eins og verið sé að auglýsa hæfileika upp á kvalakostnað syrgjendanna, og ef eg væri þess ekki nokkurn veginn fullvís^að foreldrarnir sjái ekki Light, þá] mundi eg segja yður að brenna umslagið óopnað, það er eg*sendi yður 29. júni*. Eitt sinn^, var hann spurður um, hvers vegna hann sæi fremur fyrir Blys en eitthvað, sem væri gleðilegt. Hann svaraði þeirri fyrirspurn i bréfi á þessa leið: »Eg hygg, að ástæðan sé sú, að hið illa, sem er nær »efninu« en »andanum«, sé þyngra í eternum, og að fyrir því eigi sjáandinn hægara með að skynja það. Eg »sé« ekki aðeins, eg »finn« líka þéttleik hins illa, og eg þyk- ist þess fullvís, að illverkin hafi andlcgan þunga, og haldi því framiiðnum manni (o: eém slílc verk hefir drýgt) »niðri« og tálmi honum frá því að hefja sig til heimanna, sem ofar eru«. I sama bréfi minnist hann á umræður, er orðið höfðu í tímariti einu ura gáfuna þá, að sjá fyrir óorðna atburði. Hafði annar sjáandi, Reginald B. Span, haldið því fram, að hann væri ekki þakklátur fyrir að vera gæddur slíkri gáfu. í tílefni af þvi tekur mr. Turvey það fram, að þegar hann sjái “ fyrir, valdi það sér kvöld bæði á sál og líkama. Ef hann sér t. d. fyrir morð eða slya, þar sem sá, er fyrir þvi verður, líður þjáningar, þá finnur hann sjálfur í raun og sannleika til þjáninganna, um leið og hann sér sýnina, hvort sem um högg er að ræða eða 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.