Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 67

Morgunn - 01.06.1921, Page 67
M 0 R G U N N 61 Skýr$lci um einkcifund með Mr. flilfr. V. Peters þ. 25. ágúst 1920. Svo sem kunnugt er, dvaldi enski miðillinn Mr. A. V. Peters nokkurn tíma liér í Reykjavík síðastliðið sumar. Hann kom hingað að tilhlutun S. R. F. í., og hélt það nokkuð marga aukafundi, meðan að hann var hér, til þess að gefa mönnum kost á að njóta skygni hans og ná með þeim hætti sambandi við annan heim, ef unt væri. Á þessunr fundum var húsfyllir, og fengu þessvegna til- tölulega fáir skygnilýsingar af framliðnu fólki, sem þeir þektu, en hinum, sem þektu ekki til, var ekki unt að dæma um sannanagildi lýsinganna. S. R. F. I. gat líka veitt nokkrum félagsmönnum kost á að vera á einkafundum með Mr. Peters, og vorum við, sem þetta ritum, svo hepnir að ná í einn þess háttar fund. Það, sem gerðist á þessum fundi okkar við Mr. Peters, er sennilega nokkurn veginn gott sýnishorn af skygni- lýsingum hans, og með því að okkur þykir ekki óliklegt, að mörgum þeim, sem gátu ekki náð til miðilsins sjálflr, leiki hugur á að heyra eitthvað nánara um lýsingar hans, koma línur þessar í »Mouqni«. Aðferð Mr. Peters er þannig, að hann lætur menn fá sér einhverja hluti, er framliðnir kunningjar þeirra hafa átt, og lýsir síðan þvi, sem honum finst að hann sjái í sambandi við hlutina eða fyrir áhrif þeirra. Á fund þann, er nú verður greint frá, höfðum við þess vegna með okkur nokkra hluti úr eigu framliðinna manna, sem við þektum. Fundurinn var haldinn í bústað Mr. Peters, húsinu »Valhöll« við Suðurgötu hór í bænum. Hófst hann kl. 10 f. h. þ. 25. ágúst og stóð yfir í rúma klukkustund. Við- stödd vóru auk miðilsins frk. Bergþóra Árnadóttir, frú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.