Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 71

Morgunn - 01.06.1921, Síða 71
M 0 E GU N N 65 góða líkamsburði; ennið var hátt, neflð all-langt, hend- urnar breiðar. Hann var hvatur í breyfingum, og þegar eg kemst í samband við hann, finst mér að mig langi til að vinna rösklega. Hann var mjög vongóður, og einhver mikil birta lá fram undan honum (something very bright in the future connected with him). Eg finn, að dauðinn kom óvænt og snöggiega, og dauði hans olli mikilli sorg. Mér finst sem eg hei'ði stundum einhvern þunga á herð- unum, sem ýtti niður. Hvað þetta merkir, veit eg ekki, en mér finst að eg þyrfti að rétta mig upp; þetta gefur hann mér i skyn. Hann hefir mjög snoturt hár, og hann var glaðlyndur — ekkert þunglyndi í fari hans. Það er erfitt að tala hægt við hann, því að hann talaði hratt. Skiljið þið þetta? Mig langar til að gera þetta [strýkur hnén]; þetta var ein af hreyfingum hans. Eg hefi á til-. finningunni, að eg þurfi að rétta mig upp; þetta gefur hann mér greinilega í skyn. Hann hafði mjög hrauatlegt brjóst — ágætt. Eg myndi halda, að hann væri góður sundmaður, því að mér virðist eg sjá þennan hluta af brjóstinu alveg beran, en það var vel þroskað. Hann var mjög fljótmæltur. — Eg veit ekki, hvert banameinið var, en dauðann bar brátt að. — Erfitt um andardráttinn. Hann sýnir mér það. Þrjá daga var hann mjög veikur. Svo sem tvær vikur og þrjádaga; eg veit ekki, hvað við er átt. Var hann veikur 1 tvær vikur og dauðvona þrjá daga? [Getur verið]. Þetta segir hann mér. Aprílmán- uður stendur f einhverju sambandi við hann*. Það, sern lxér fer á eftir, kom ekki fyr en siðar á fundinum, en er tekið hér vegna þess, að það A við sama manninn: »Það kemur hingað maður, ungi maðurinn með húf- una. Einusinni hafði hann meitt sig í fæti. Hann varð fyrir lítilsháttar slysi. — — — En nú veit eg, að eg hefi rétt að mæla, því að það er ógerningur fyrir hvern mann að muna öll smá-slys, sem koma fyrir. Hann sýnir mér fótinn, sem hann meiddi sig í einu sinni. Hann hló mjög 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.