Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 79

Morgunn - 01.06.1921, Side 79
(fangamarkið eða stærðfræðishæflleikarnir) rýrst við það, að Peters opnaði bókina, því að hún opnaðist að eins á einum stað. Það er alveg rétt, að síra Jakob haíi átt við erfið- leika að stríða á yngri árum, t. d. meðan hann var prest- ur að Eíp Hitt er rangt, að hann hafi mentast að nokkru í Danmörku. Lýsingin á útliti hans er góð; hann var vel meðalmaður, nokkuð þrekinn og ljóseygður. Að síra Jakob hafi verið heldur stærri en dóttursonur hans, Jakob Smári, er að þvi leyti rétt, að hann var þrekvaxnari, en hann var ekki hærri vexti. Það, sem Peters segir um lík- inguna með þeim, er og rétt. Það kemur mjög yel heim sem Peters fanst skrítið, að síra Jakob væri í þykkum fötum, því að hann gekk að jafnaði í vaðmálsfötum, en um þetta atriði vissi ekk- ert af okkur, sem viðstödd vorum. Það er rétt, að til er ljósmynd af síra Jakob, og hitt er einnig rétt, sem síðar segir, að til sé stór (stækkuð) mynd af honum. Þegar Peters sagði, að hann hefði haft kinnaskegg (whiskers)1 um eitt skeið, héldutn við, að það væri rangt (því að á myndinni hefir hann »kraga«), en síðar fengutn við stað- fest, að þetta er alveg rétt; hann hafði kinnaskegg um tíma, en rakaði hökuna. Það, sem Peters segir um gáfur síra Jakobs og mála- kunnáttu. er alveg rétt, en vitanlega nokkuð alment (get- ur átt við nokkxtð marga menn). Um hring þann, sem Peters mintist á síðast, höfum við enga vitneskju getað fengið. Að síra Jakob hafi átt í erjum við Dani, virðist geta átt við að því leyti, að hann var í undirbúningsnefnd undir þjóðfundinn 1851, ásamt Halldóri Kr. Friðrikssyni, Pétri Péturssyni og Trampe greifa (og einum manni enn). Þessi nefnd klofnaði vegna einhvers ágreinings og var síðan kosin önnur nefnd, sem í voru hinir sömu menn, en ekki Trampe né Pétur Pótursson. Síra Jakob var síðan kosinn í Reykjavík fulltrúi til Þingvallafundarins 1851. Hann var einnig þingmaður um nokkur ár, svo sem kunnugt er. Um nöfnin Elísabet og María skal þess getið, að hið síðara getur átt við dótturdóttur síra Jakobs, sem er á lífi hér í Reykjavík.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.