Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 85

Morgunn - 01.06.1921, Page 85
MORGUNN 79 ur ekki með akeyti úr heimi framliðinna manna. Nei, hann lætur framliðna menn »hvílast i friði«. »Fielsarinn telur slíkar anda-opinberanir allsendis gagnslausar«. Síra OJfert Eichard. »Spíritistiska hreyfingin, sem á þessum tímum fer um löndin, er bersýnilega styrjaldar-fyrirbrigði. Spíritisminn er æfagamalt fyrirbrigði, sem balast upp við og við og Bekkur svo aftur niður í gröf gleymskunnar. Um suma fiokka manna er það að segja, að það, að spíritisminn hefir nú blossað upp þeirra á raeðal, er bend- ing um andlegan þorsta eftir þekkingu á öðrum heimi umfram þá opinberun, sem fullnægir trúuðum mönnum og veitir þeim hvíld. Þrjár aðalástæður eru til þess, að trúaðir menn hafa ósjálfrátt ýmugust á spíritismanum Fyrsta ástæðan er sú, að þegar i gl. testam. er beint barist á móti honum, og það er bezta söunun þess, hve æfagamall hann er. Berum orðum stendur í ritningunni: Þú skalt ekki leita frétta af framliðnum. önnur ástæðan er sú, að menn vilja gera spíritism- ann að nokkurs konar trúarbrögðum. Með þokukendum hugmyndutn um að ná viðurkenning sannleikans með því að færa ráðgátuna burt frá sér frá einum himni til annars, kemur hann þvi upp um sig, að hann er mann- Iegt hrákasmíði, sem þeim mönnum, er hafa myndað sér fasta grundvallarskoðun í trúmálutn, er ekki unt að telja neina undirstöðu. Loks er þriðja ástæðan og ef til vill varðar hún mestu. Hún neitar því ekki, að heiðarlegir vitnisburðir manna, sem skýra frá reynslu sinni af fullri sannfæring, kunni nð vera sannir, jafnvel þótt efast sé um sjálfgildan veruleik margrít þeirra fyrirbrigða, sem lýst er. En hún segir: Jafnvel þó að það sé satt, sem frá er skýrt, hver er þá árangurinn af þessu sambandi við ann- an heim? ált, sem frá er sagt úr öðrum heimi er svo óendanlega bragðlaust og sviplaust, að það skiftir engu máli i andlegum efnum, og sýnir andana sem gersamlega. andlausar verur, sem eru að fást við hinar lítilvægu sorg- ir og fátæklegu áhvggjur mannanna«. Cand. theol. M. Neiendam. Hann heldur, að spíritisminn sé allur fólginn í borð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.