Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 86

Morgunn - 01.06.1921, Side 86
80 MORGUNN dansi, og fer um hann fremur háðulegum orðum. Hann 'miðar alt við Danmörk, bendir á, að þessi borðdans hafi verið alltíður þar eftir miðja síðustu öld, en orðið að engu, og auðvitað fari eins nú »Menn geta litið á þetta sem saklaust gaman, sem þeir ypta öxlum að. Og líka má líta á þetta sem órétt- mætan ágang á ró framliðinna manna og á svið, sem við höfum engan rétt til að koma á, og að spurningafýsnin stjórnist eingöngu af óviðeigandi forvitni*. En hvað sem þessu líður, fullyrðir þessi guðfræðingur, að öllum geti komið saman um það, að »þessi ringluðu fyrirbrigði« muni líð;> undir lok og verða að engu höfð. »Sú trú, sem á að flytja mannslífið út yfir gröfina, er ekki bundin við nein útvortis fyrirbrigði, sem gera. vart við sig í borðfæti, heldur er hún lífsmagn, sem lifír í einstakling- unum og flytur hverja kynslóðina lengra áfram og upp á við«. L. Á. T. Svo nefnir sig einn af þessum spekingum, sern eru að fræða Dani um spiritismann. Hann er að minsta kosti kirkjulega innblásinn, ef hann er ekki prestur. Hann finnur það aðallega að þessari breyfingu, að hún »nemi helvítis-hugmyndina burt úr kiistinni trú gefi mönnunum hér um bil jafn-lausan tauminn eins og spámennirnir frá 1870 (efnishyggjumennirnir), og búi til þægilega miðlun milli himins og jarðar. í>ví að ef þeir liggja báðir til himinB, breiði og þiöngi vegurinn, þá væri það yfirleitt heimska að vera nokkuð að velja«. Kristeligt Dagblad« ritar um málið á þessa leið: »Það er undarlegt, hvað spfritisminn blindar marga menn um þessar mundir og gerir þá ringlaða >Margir eru ofstækisfullir fylgismeim haus — enn fleiri spyrja óttablendnir. Bei'sýhilega er þörf á að greitt só úr málinu með gætni, bæði með vísindalegri rannsókn á »fyrirbrigðunum« og með kristilegri virðingargerð. »Slík virðingargerð er á dönsku í bók Skovgaard- Petersens prests: »Kan der leves paa religiös Overtro?* Oss er því Ijúft að mæla með þeirri bók; hún er sérstak- lega hentug um þessar mundir til þess að leiðbeina mönn- um i þessu efni«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.