Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 90

Morgunn - 01.06.1921, Síða 90
84 MO BÖUNN Við komum þá fyrst að ummælum Thanings, þess prestsins, sem eg nefndi fyrst. Það, sem mér finst einna eftirtektarverðaat i ummæl- um hans, er ótrauðleikinn til að dæma aðra menn. Hann fullyrðir, að öll skeytin handan að verði sér til minkunn- ar með þeim hætti, að fyrir þau verði aldrei neinn nýr né betri maður. Eg get ekki að því gert, að mér finst þessi fullyrðing benda á frernur lélega almenna mentun og minni andlegan þroska en búast megi við af kenni- manni í kristinni kirkju. Það er á einskis manns færi að fullyrða neitt um það, hvað valdið geti breyting á hugarfari og lífsstefnu mannanna. Stundum virðast verða til þess atvik, sem í okkar augum eru mjög lítilvæg, margfalt smávægilegri en skeyti, sem mennirnir halda að séu komin frá öðrum heimi — enda eru slíkir atburðir engin smaræði, ef menn eru sannfærðir um, að svo sé í raun og veru. En auk þess er þessi fullyrðing með öllu fráleit fyrir þá sök, að allir menn, sem nokkurt skyn bera á þessa hreyfingu, vita það, hvort sem þeir eru henni að öðru leyti meðmæltir eða andvígir, að hún hefir haft hin gagn- gerðustu áhrif á fjölda manna víðsvegar um heiminn — að hún hefir gert hrygga menn glaða og fylt léttúðuga. menn alvöru, að hún hefir veitt breyskum mönnum styrk til þess að leggjast gegn ástríðum sínum og vinna bug á þeim, og að hún hefir gert vantrúaða menn trúaða. Annað atriöi í ummælum þessa prests langar mig til að minnast á. Það er alveg rétt, sem presturinn segir, að kristindómurinn d að færa mönnum ráðningu á gátu lífsins og dauðans, og hann á að flytja »lífið, sjálft eilífa lífiðc. En hvernig hefir bonum gengið það, eins og hann hefir verið alment boðaður að undanförnu ? Eg hefi ekki heyrt getið um nokkurn prest svo hrokafullan út af kristin- dómi kirkjunnar, að hann hafi dirfst að halda því fram, að þetta hafi gengið vel. Við, sem lifað höfum ófriðar- árin síðustu, ættum að geta gert gert okkur nokkura hug-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.