Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 92

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 92
86 MORGUNN villukenning, sera þesBÍ danski prestur heldur fram, að frelsarinn telji anda-opinberanir allsendis gagnslausar. Eg kem þá að ummælunum eftir prestinn Olfert Ricard. Að nokkuru leyti er það rétt hjá honum, að hin mikla efling spíritismans á þessum tímum er styrjaldar- fyrirbrigði, þó að spíritisminn væri vitanlega mjög að eflast á undan styrjöldinni. En hún er styrjaldar-fyrir- brigði í víðtækari merkingu en presturinn virðist hafa gert sér grein fyrir. Viðgangur spíritismans á vorum tímum stafar ekki eingöngu af »andlegum þorsta eftir þekkingu á öðrum heimi« umfram þá opinberun, sem kirkjan hefir tekið gilda Hann stafar líka af meðvitundinni um það, að kirkjan hafi reynst alveg ónýt, þegar á herti. Iiún gerði jafnvel ekki neina tilraun til þess að afstýra ófriðnum — sumpart af því að eitur hermenskunnar hafði læst sig um limi hennar sjálfrar, sumpart af því að hún vissi það vel, að hún var magnlaus, að engum datt í hug að taka hennar erindi til greina. Og styrjöldin var rekin eins og Kristur hefði aldrei komið í heiminn. Enginn glæpur er til, sem ekki var framinn, og engum þeirra fékk kirkj- an afstýrt. Þrátt fyrir allar kirkjurnar og alla prestana, gat ástandið tæplega verið verra, þó að hin rammasta heiðni hefði grúft yfir löndunum. Menn fóru að gefa gætur að spiritismanum í öllum þessum voða, öllum þess- um hörmungutn, öllum þessum óguðleik, og sannfærðust um það, að ef spíritisminn liefði drotnað í veröldinni á síðustu tímum, þá hefði enginn veraldar-ófriður orðið. í þessum skilningi meðfram má segja, að spíritisminn sé Btyrjaldar-fyrirbrigði. Eg kem nú að þeim þremur aðalástæðum, sem þessi prestur telur nægja til þess að trúaðir menn hafi ýmu- gust á spiritismanum. Um fyrstu ástæðuna get eg verið fáorður — bann MóBelaga gegn því að leita frétta af framliðnum. Henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.