Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 93

Morgunn - 01.06.1921, Page 93
MORGUNN 87 hefir verið svarað svo oft, og: sannast að segja furðar mig á því, að skynsamir menn skuli enn vera að hampa jafn-fánýtri ástæðu. Þá kemur önnur ástæða hans, sú, að spíritisminn færi að eins ráðgátuna burt frá sér, frá einum himni til annars, og komi því þar með upp urn sig, að hann sé mannlegt hrákasmíði. Eftir því sem eg lit á, er þetta al- veg frábær misskilningur, svo að eg viðhafi ekki óvin- gjarnlegri orð. Oblandinn spíritismus er ekkert anuað en þekking, er menn hafa fengið eftir samskoðar leiðum sem þeim, er menn hafa endranær farið í þekkingarleitinni. Og hann er sama eðlis eins og önnur þekking mannanna. EngÍDn heilvita maður heldur því fram, að með neinni þekking fái menn ráðið allar gátur tilverunnar. Hitt hefir verið þekkingarinnar verk, að vaipa ljósi altaf lengra og lengra út í myrkur vanþekkingarinnar, eða eins og nema ofurlítið af hinu ókunna landi tilverunnar og gera mönnum það kunnugt. Svo er líka um spiritism- ann. Hann hefir flutt mönnura vitneskju um nokkur atriði tilverunnar, fært út þekkingaisviðið, svo að útjaðr- ar þess ná nú inn í annan beira. En engum manni hefir komið til hugar, að raeð spíritismanum séu ráðnar allar gátur tilverunnar. Hitt er annað mál, að af þekkingaratriðum spiritism- ans hafa menn dregið hinar og aðrar ályktanir, sem deila má um. Þekkingaratriðin eru svo gífurlega mikil- væg og þess eðlis, að þau knýja liugsandi menn til þess að reyna að gera sér grein fyrir, í hverja átt þau stefni, á hvað þau bendi i ýrasum efnum. Eg skal taka eitt dæmi til skýringar: Eg geri ráð fyrir, að allir spiritistar eéu þess fulltrúa, að tilveran sé í höndunum á góðu vitsmuna- afli, sem vér nefnum venjulega guð. Eg ætla ekki að þesau sinni að tefja ykkur á því að útlistn, af hverju þeir ráða þetta. Um það mætti fiytja sj.ilfstætt erindi eða rita heila bók. Þekkingaratriði er þetta ekki. Eng- inn hefir nokkuru sinni séð guð. Hann opinberast ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.