Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 108

Morgunn - 01.06.1921, Síða 108
102 M 0 R Gr U N N kunnugur. Mér flnstTþau áhrif, sera frá henni hafa borist hingað tíl lands á síðari árum, benda greinilega í þá átt- ina. Saraa finat mér ura;Aiboe Rasmussens málið. Það var ekki kirkjan, sem í þvi máli hélt uppi merki andlegs frelsis; hún gerði ekkert annað en að ofsækja, að undan- teknura einum presti. Það voru lögfræðingarnir, hæsti- réttur, sem bjargaði þá sæmd Danraerkur. Og nú vík eg að síðustu aftur að þvi, sem eg byrjaði á, samdrættinum milli hinnar dönsku og íslenzku kirkju. Það er fjarri mér að áfellast nokkurn mann fyrir það, að hann vill sýna dönskura kirkjumönnum vinarþel og bróð- urhug. En hitt er mér ant ura, að við reynurast þá þeir skörungar í þeirri vináttu að gjalda varhuga við því, að danska kirkjan leiði okkur á glapstigu. Því að vegir ófrjálslyndisins og þröngsýnisins eru glapstigir. Ef vin- áttan helzt, ættum við að telja það okkar metriað að reyna að gera dönsku kirkjuna ögn frjálslyndari og víðsýnni, en varast að láta hana þrengja fyrir okkur útsýnið. Því að íslenzk kirkja er að langmestu leyti frjálslynd kirkja. Veik er hún og vanmáttug, fátæk og fyrirferðar- lítil. En enn verður ekki sú sæmd af henni tekin, að hún sé yfirleitt frjálslynd. Berið, rétt til dæmis, saman hirðis- bréf biskups, dr. Jóns Helgasonar, við erindi embættis- hróður hans í Álaborg, þegar hann var að segja spíritism- anum ævarandi ófrið á hendur. Það leynir sér ekki, að jarðvegurinn, aem þetta hvorttveggja er sprottið upp úr, er haila ólíkur. Eg hygg, að frjáislyndið sé hið sanna loftslag íslenzkrar kirkju, og að ef fyrir það tæki, mundi hún deyja, af því að allur þorri Islendinga er af eðlisfari frjálslyndir menn, með óvenjulega ríka tilhneiging til þess að sjá hvert mál rætt frá sem fiestum hliðum. Mér finst mikið benda á það, að það sé hlutverk islenzkrar kirkju að halda fána frjálslyndisins hærra en nokkur önn- ur kirkja á Norðurlöndum Þess vegna þykir mér vænt um hana, og þess vogna tekur raig það sárt, að hún lendi í nokkurri niðurlægirig. »Þar sem víð*i)nid skín«., segir vestur-íslenzka skáldið í sínu fegursta kvæði. Eg á ekki betri hamingjuósk til handa andlegu lífi þjóðar- minnar en að þau orð megi ávalt vera rituð með andlegu letri yfir kirkju þessa lands: »Þar sem vlðsýnið skim.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.