Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 111

Morgunn - 01.06.1921, Side 111
HORGUNN 105 þeir fengu að heyra í þessum prédikunum. Þar er sjóU' sögu ríkari. Maigir munu hafa heiinfært upp á byrjun þessa fyrirtækis máltækið: »Engin ósköp standa lengi*. Ymair áttu von á því, að fólk muudi bráðlega þreytast á slíku uppátæki. En menn hafa ekki þreyzt. Viljinn til að hlynna að þessu hefir ekki þorrið. Nú eru þeir ekki fáir, sem hugsa til þess sem verulegrar ógæfu, ef þessar prédikanir yrðu að leggjast niður. Sýnishorn þessara prédikana er nú komið fyrir al- menningssjónir í þessari bók, sem höf. nefnir »Árin og eilífðin*. Tæpast mundi geta hrapallegri misskilning en þanm ef einhver gerði sér i hugarlund, — sem einstaka sinn- um hefir heyrst bóla á — að síra H. N prédiki eingöngu eða aðallega svonefnda »andatrú«. Því fer svo fjarri, að eg tel mér með öllu óhætt að fullyrða, að Lambeth fund- ur ensku biskupanna, sem svo mikið hefir verið talað um hér á síðustu tímum, hefði ekkert haft við það að athuga að nota þekkinguna, sem fengist heflr við sálariannsókn- irnar, þann veg, sem síra H. N. notar hana. Það er auðvitað kristindómurinn allur — eins og hann speglar sig í sál hans — sem síra H. N. boðar. Og eg held, að engum sé gert rangt til, þó að sagt sé, að í íslenzkum, prentuðum prédikunum hafi trúarhugmyndirnar aldrei verið útlistaður af jafn-mikilli vandvirkni, efasemd- um mannanna aldrei svarað af jafu-mikilli samúð, nær- gætni o ' skilningi, og sambandi mannanna við guð aldrei lýst með hjartnæmari orðum né af meira háfleygi. Til þess að fá því framgengt, sem fyrir síra H. N. vakir, notar hann ekki eingöngu mælsku sína og andríki, sem ósjaldan lyftir sér upp á það svið, þar sem við eruin annars vanir að hugsa okkur skáldskapnum haslaðan völl. Hann notar jafnframt manna mest þekkinguna. Og það, sem gefur þeira, er á hann hlusta eða prédikanir hans lesa, svo mikla öryggis-tilfinning, er það, hve manniuum er það bersýnilega fjarri skapi að draga nokkurstaðar fjöður yfir 8annleikann eða fara á snið við hann, eins og svo rauna-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.