Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Síða 114

Morgunn - 01.06.1921, Síða 114
108 M OKGUNN Það er hin mikla framför vorra tíma, að oss er tekið að skiljast, að mannlegt eðli sé í instu rót sinni guðlegt, og vér erum farnir að trúa þvi af alvöru með Páli postula, að vér séum allir guðs ættar. . . . Guðseðlið birtist i tak- markaðri og endanlegri mynd í manninum, en manneðlið i ótakmarkaðri og óendanlegri mynd i Guði«. (Bls. 297). Annars svarar hann spurningunni, sem Jesús lagði fyrir faríaeana forðum, á þessa leíð: »Hvað virðist yður um Krist? Hvers son er hann? Ef eg á að svara þeirri spurning, þá tek eg þetta fyrst fram: hann er mér hin fullkomna opinberun guðs, hann sýnir mér, hvernig guð er; af því að eg veit, hvern- ig Kristur er, veit eg líka, hvernig guð er. Eg hefi fagn- andi yflr orð hans sjálfs: »Sá, sem hefir séð mig, hefir séð föðurinnt (Bls. 299). »Hvað virðist yður um Krist? Ef eg á að svara þeirri spurning, þá tek eg í öðru lagi þetta fram: drott- inn Jesús Kristur birtir mér til fulls, hvað í manneðlinu felst, hvert mannkyninu öllu er ætlað að komast, hve dýr- legt markmið iiggur fram undan oss öllum*. (Bls. 301). I Jóhannesar guðspjalli, sem ritað er síðar en hin guð- spjöllin og þar sem ræður Jesú eru letraðar með alt öðr- um hætti en í hinum guðspjöllunum, eru honum lögð þessi orð í munn: »Eg eg ljós heimsins, hver sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa Ijós lífsins«. Betri lýsing af reynslu mannanna af honum er eigi unt að skrá- setja. Með því að birta oss föðureðli guðs og hvað í mann- eðlinu býr er hann orðínn ljós heimsins«. (Bls. 303—4). Var hefi eg orðið þess frámunalega misskilnings lijá sumum mönnnm, sem aldrei hafa á síra H. N. hlustað, að prédikun hans sé yfirgnæfandi neikvæð — hann sé altaf með kuldalega gagnrýni í kirkjunnar garð og altaf að rífa eitthvað niður. Auðvitað hefir hann margt við kirkjuna að athuga, bæði frá liðnum öldum og nútíman- um. Svo er uni alla menn, sem bera eitthvert skyn á sögu kirkjunnar að fornu og nýju. En það er mikill munur á því, hvað menn eru hreinskilnir og opinskáir. Og það er nú sannfæring síra Ii. N., að sannleikann eigi menn að fá að heyra um andleg mál — líka þó að kirkj- an eigi í hlut.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.