Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 117

Morgunn - 01.06.1921, Page 117
MORÖUNN 111 upp risa. Eg held, að aldrei hafi verið meira um krafta- verk í kristninni en á vorum dögum. Og eg held, að ekkert vintii eins bug á efa manna á vorum dögum, eins og lcraftaverlcin, sem eru aö gerast. Eg hefi séð þess VOtt hjá mörgum Eg hefí reynt það á sjálfum mér. Og eg liygg, að ekkert muni aftur reisa við frrúariifið, eius og vissan um það, að kraftaverkin séu enn að gerast, þ. e. a. 8. vitsmunaöfl frá æðra heimi séu altaf að grípa inn í vora tilveru, hjálpandi, huggandi, blessandi«. (Bls. 348). Mönnum skilst væntanlega af þessu, hvert erindi síra H. N. hyggur, að árangur sálarrannsóknanna eigi inn í kristna prédikun. Að lokum get eg ekki bundist þess að taka það fram, hve þessi bók sira H. N. styrkir mig í þeirri saunfæring, sem eg hefi annars alt af haft, að það hafi verið illa farið, þegar 6piritistar hafi farið að taka sig út úr kirkjunni og stofna ttúarflokka út af fyrir sig — hvort sem það hefir nú verið fyrir það, að þeir hafa sjálfir ekkert viljað eiga Baman við hana að sælda, eða hitt, að þeim hefir ekki verið í kirkjunni vært. »Arin og eilífðin® eru talandi vottur þess, hvað þekking spíritismans samþýðist ágæt- lega kenningum kristinnar kirkju, ef kirkjan geldut' vai'- huga við einatrenging8skapnum. Enda. væri nokkuð kyn- legt, ef svo vrori ekki, þar sem kirkjan byrjaði einmitt með sams konar þekkingu, og er grundvölluð á henni. »ÁrÍn Og eilifðin* eru lika fagurt sýnishorn þess, hve mikla efling og mikinn gróða kirkjan getur við það öðl- aat að færa sór þessa þekking í nyt. Að hinu leytinu get eg ekki annað en verið Lam- beth-fundi biskupanna saramála um það, uð það sé rajög viðsjárvert, frá spiritismans sjónarmiði líka, að leggja Út á skilnaðarbrautina. Mennirnir lntfa meira en nóg af trúarflokkum. Uin hitt er margfalt meira vert að verða það súrdeig, sem gerir kirkjuna hæfa til þess að veita sannleikanutn viðtöku, í hverri mynd sem guð sendir hann. I minum augum eru »Árin og eilífðin* Ijós bending um það, að það hlutverk só spíritismanum ætlað. Einar H. Kvaran.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.