Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 120

Morgunn - 01.06.1921, Page 120
114 MORGUNN ingar allar, sem nefndar hafa verið í ályktunum biskup- anna. En eftiifarandi línur er ágrip af því, sem sagt er um spíritismann út af fyrir sig: Jafnframt því, sem biskuparnir tjá sig reiðubúna til þess að vonast eftir og fagna nýju ljósi frá sálarrann- sóknunum yfir hæfileika og framþróun mannsandans, held- ur biskupaþingið því fast fram, að í kenning kirkjunnar ætti að leggja meiri áherzlu á að skýra hinar sönnu ástæður fyrir kristilegri trú á eilíft líf og ódauðleik, og hvert sé i raun og veru innihald trúarinnar á samfélag heilagra, að í því sé fólgið verulegt samband við fram- liðna menn fyrir kærleika guðs í Kristi Jesú. Jafnframt því sem við það er kannast, að árangur rannsóknanna hafi hjálpað mörgum mönnum til þess að finna andlegan tilgang í manniifi/iu og komið þeim til að trúa á áfrain- hald lífsins eftir dauðann, sjá biskuparnir miklar hættur 8amfara tilhneigingunni til að gera spíritismann að trúar- brögðum. I því að gera hann að trúarbrögðum út af fyrir sig er fólgin undirgefni vitsmunanna og viljans undir óþekt öfl eða persónur, og að því leyti afsal valdsins á sjálfum sér. Eðlilega hefir mikið verið ritað um afstöðu biskup- anna til spíritismans, eins og hann hefir komið fram á Lambeth-þinginu. Vér setjum hér fáein sýnishorn, sem öll eru tekin úr »Light«, aðalmálgagni spíritismans á Englandi. Fyrst er þá grein eftir Charles L. Tweedale, sóknar- prest biskupakirkjunnar i Woston, og höfund bókarinnar »Ut yfir gröf og dauða*. Ilonum farast svo orð: »Biskupaþingið hefir alveg nýlega samþykt þá álykt- un, að hin sálrænu f.yrirbrigði nútimans eigi sálfræðingar að rannsaka, og varað almenning við þvi að taka gildan vitnisburð nútíðarmanna, með því að sannanirnar séu, segja biskuparnir, ekki komnar langt áleiðis. Svo að það er þá fyrirmæli bÍBkupaþingsins, að sálfræðingar eigi að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.