Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 122

Morgunn - 01.06.1921, Side 122
116 MORGUNN neinura opinberuðura trúarbrögðum, og ekkert samfélag við fraraliðua, helga menn?« Næst keraur kafli úr ritgjörð eftir mann, sera iðulega skrifar í »Light«, undir dulnefninu »Gerson«: »Af8taðan, sera biskuparnir hafa tekið á Lambeth-þing- inu til málsins, sýnir, að smámsaman er víðpýnið að verða meira, og að stillingin og sanngirnin í garð þessa máls fer vaxandi, frá því sem áður var. Þingið sér hættur samfara málinu og enginn skynsamur spíritisti hefir neit- að því, að þær séu til. En hvergi er gefið í skyn, að bak við fyrirbrigðin séu áhrif frá nærri því almáttug- um anda vonzkunnar. Djöfullinn er horfinn af leiksvið- inu! Vafalaust er hætta samfara »undirgefni vitsmunanna og viljans undir óþekt öfl eða óþektar persónur*, en slík undirgefni er ekki að sjálfsögðu samfara því að leggja stund á samband við framliðna menn, eins og biskuparnir virðast ætla. önnur hættan er, eftir skoðun biskupnnna, »tilhneigingin til að gera spíritismann að trúarbrögðumf. »Lightc og þeir menn, sera eru því blaði sammála, hafa aldrei haft neina tilhneiging til þess. Möguleiki sambands- ins við framliðna menn er blátt áfram staðreynd í nátt- úrunni, og vér erum því ekki meðraæltir, að nein nátt- úru-staðreynd sé hafln upp i það að verða að trúarbrögð- um. En jafnframt er þess að gæta, að háleit trúarbrögð geta staðið í sambandi við náttúru-staðreynd. Það er ekki i sjálfu sér nein trúarbrögð að gera sór grein fyrir fegurð og fastri skipan alheimsins, en að svo miklu leyti, sem það vekur hjá mönnum lotningu fyrir uppsprettu allrar þessarar feguiðar og föstu skipunar, hjálpar það þeim til þess að öðlast hugarfar ti'úarinnar. Ef vór, fyrir einhverja innri sýn, höfum sannfæring um það, að guð sé faðir mannanna, og afleiðing þess, þá, að allir menn séu bræð- ur, þá höfum vér innsýnis-sannfæring um það að manns- andinn lifi eftir þá breyting, sem nefnd er dauði. En ef vér að hinu leytinu höfum enga innsýnis-vissu um fyrra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.