Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Side 124

Morgunn - 01.06.1921, Side 124
118 M 0 RGUNN guðfræðilegs eðlis og mér virðast þær ekkert gildi hafa. Þeir segja, til dæmis að taka, að »stöðug leit eftir ákveðnu sambandi, eins og kennarar spíritista iðka, hefti í raun og veru þroBka trúarinnar, leiði hugann burt frá þörfinni á andlegu uppeldi og líka frá meðulunum til að öðlast það, en að tilraunum til þess að ganga úr skugga um, hvort samband sé mögulegt eða verulegt, og ýti undir löngun til þess að komast undan aga trúarinnar«. Jafnvel þó að þetta væri satt, væri það að eins viðvörun við því að reka leitina eftir fyrirbrigðunum úr bófi fram, en gæti ekki verið áfellisdómur yfir allri hreyfingunni. En við hvað eiga biskuparnir með orðinu »trú« i þessu sambandi? Svo virðist, sem orðið sé hér viðhaft í hinni þröngu merk- ingu, um trú, er reist er á myndugleika kirkjunnar, á það, sem ekki er vísindalega sannað. En það er lítið i það varið að taka það skilyrðislaust gilt, sem kirkjan úr- skurðar rétt að vera. Trúin er miklu meira en það, rétt skiliu. I henni er fólgin fullkomin vissa um andlega stjórn á alheiminum og yfirdrotnandi forsjón guðs, og það að haga lífi sínu samkvæmt þessari vissu; og þessi trú, sú eina, sem á trúar-nafnið skilið, eykst óendanlega við þá þekking, sem samband við framliðna menn flytur . . . »Þó að vér séum mörgu ósammála í nefndarálitinu, þá getum vér yfirleitt veitt því viðtöku með þakklæti. Kynn- in, sem nefndarmennirnir hafa fengið af málinu, hafa að likindum haft meiri áhrif á þá en þeir kannast við sem stendur; þeir kannast við, hvað þeim er sjálfum áfátt — sýna það með þeirri játniiigu, að þeim »hafi ekki tekist að boða með nægilega skýruin orðum eða nógu afdráttar- íaust hin miklu kristilegu sannindi um hið yfirnáttúrlega, og þann grundvöil, er þau sannindi séu reist á — og með því að mæla með því að öJl tækifæri séu notuð til þess að staðhæfa með ljósum og ákveðnum orðum, hverju kristnin trúir og hvað hún kennir um lífið í heiminum hinumegin og afstöðu vora til þess lífs, meðan vér dvelj- umst hér«. Allir spíritistar munu fagna því, að þessai'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.