Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Page 127

Morgunn - 01.06.1921, Page 127
MORGU NN 121 flyttust frá manni til manns jafnvel úr mikilli fjarlægð. Fyrirbriuði þetta væri á vísindamáli nefnt telepathy (fjar- hrif). Sjálfur sasðist Sir Oliver Lodge hafa geflð sig við þeim rannsóknum í nærri 40 ár, ásamt öðrum vísinda- mönnum í Sálarrannsóknarfélaginu brezka. Hugskeyti bærust manna milli borg úr borg og úr einu landi í ann- að. Fyrst út frá því væri gengið, að andi mannsins héldi sértilveru eftir dauðann, væri ekki ósennilegt, að hugskeyti gæti borist frá einum huga til annars, enda þótt annar væri fluttur úr líkamanum, þar sem sannað væri, að hugir manna gæti fundist hér án likamlegra skynjunarfæra Enda sagðist Sir 0. L. vita til þess, að mörg slík hugskeyd hafi borist »handan að«. í annan stað lýsti Sir 0 L. því, hvernig menn hér í heimi skiftist á hugsunum með margskonar meðalfærum (media), svo sem símfærum og sírnriturum. A sama hátt notuðu andar framliðinna manna miðla til þess að koma skeytum sinum hingað. Sagði hann langa sögu af rann- sóknum sjálfs sín og annara á því sviði. Merkilegust var frásögn hans um skeyti frá prófessor Myers, háskóla- kennara við Oxforð, er andaðist árið 1901 á bezta aldri. Hafði hann bundið það fastmælum, áður en hann dó, að gera vart við sig handan að, ef þess væri kostur. Sir Oliver Lodge varaði menn við því, að vera auð- trúa á þessa fræði. Sagði, að margt væri villa tóm og blekking. En hann bað menn hafa%pin augun fyrir því, sem visindalega aannaðist í þessum efnum sem öðrum. Um »andatní« er ekki að ræöa hjá Sir 0 L Kenningar sínar boðar hann að eins sem vísindalegar staðreyndir. I trúarefnum aðhyllist hann kenningar kristinnar kirkju. . . . . Mór finst viturlegast að láta sáli'ræðinga og aðra visindamenn eiga við þessi efni og bíða úrslitanna rólegir. Vér kristnir menn höfum æðstar sannanir fyrir öðiu lifi i kenningu Drottins vors og frelsara. I þeirri trú erum vér sælir. En ekki þyrftum vér að a-mast við því, þó svo færi, að visindin kæmist að þeirri niðurstöðu, að- kristindómurinn væri sannur í þessu efui sem öðru.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.