Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Síða 7

Morgunn - 01.12.1937, Síða 7
MORGUNN 133 ig líða hjá. Því að það er einungis skóli, þar sem ég er að undirbúa mig fyrir yfirgripsmeira, hamingjusamara og óendanlega mikilsverðara starf“. Eftir innganginn kemur þá fyrsti kafli bókarinnar með fyrirsögninni: ,,Ég hef talað við anda“, og hefst þannig: „Þessi bók er ögrun — árás á fáfræðina, á yfirdreps- skapinn, á anda umburðarleysisins, sem afneitar og einskis virðir alt það afdráttarlausa sannanamagn, sem fengizt hefir fyrir framhaldslífi persónuleikans eftir þá breyting, sem vér köllum dauða. Það er staðhæfing nútíðarspiritista, að málefni þeirra sé ekki lengur í varnarstöðu. Þeir koma ekki lengur fram einurðarlitlir og auðmjúkir til að beiðast áheyrnar efasemdaforkólfanna. Þeir koma fram með fullkominni einurð, og til að fyrirbyggja misskilning á tilgangi þessarar bókar, vil ég endurtalca það, að hún á ekki að vera vörn fyrir spiri- tismann, því að hann þarf eklci varnar við. Hann er í sóknarstöðu. Hann er sókn á hendur hverjum þeim manni, sem heldur að alt sannanamagnið, sem hér verður fram sett frá reynslu sjálfs mín og reynslu ótalmargra hinna mestu djúphyggjumanna, sem nokkurn tíma hafa lif- að, sé þvaðursögur, sagðar af floklti manna, sem allir séu flón. Hvaða svar hefir þú nú við þessum sögum? Ég fyrir mitt leyti er óðfús að ræða málið við hvern málsmetandi efasemdamann, sem hirðir um að rökræða það. Vinir mínir — Frank Declter, Arthur Ford, Ethel Post og fjöldi annara áreiðanlegra miðla — munu einn- ig óðfús að mæta fyrir hverri nefnd hæfra og trúverð- ugra vísindamanna eða rannsóknarmanna til að endur- taka þau sálrænu fyrirbrigði, sem ég segi hér frá. Að endurframleiða nákvæmlega líkama, andlitssvip, málróm, trútt minni og auðþekkjanlegan persónuleik
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.