Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Side 9

Morgunn - 01.12.1937, Side 9
MORGUNN 135 lajóða hverjum sem vildi af fundarmönnum að halda í hendur sínar og stíga á fætur sína meðan fyrirbrigðin komu, og gjörði ég það þó nokltrum sinnum. Verurnar komu út úr byrginu, gengu milli fundar- manna og fluttu þeim skeyti, kysstu suma á ennið áð- ur en þær hurfu og varð ég þó nokkrum sinnum fyrir því. Andarnir höfðu aldrei fyrir því, að fara aftur inn í byrgið til að aflíkamast. Þegar heimsókninni var lok- ið, hurfu þeir niður í gólfið, stundum í smákippum, en stundum á örlitlu broti úr sekúndu. Meðal hinna þrjátíu fundarmanna voru doktorar, lögfræðingar, stúdentar frá ýmsum löndum, þar á með- al einn Japani. Þar var einnig Goff dómari, mikilsmet- inn og lærður heiðursmaður, sem sagði okkur, að hann kannaðist við, að vei’a, sem stundum kom til hans og talaði við hann í lágum hljóðum, væri kona hans, látin fyrir skömmu. Fundurinn byrjaði vanalega með því að syngja sálm eða þekt lag, til að samstilla sveiflurnar. Þá var augna- bliks þögn, sem brátt var rofin af styrkum, kverkmælt- um rómi og inn kom há vera, klædd í Indverja bún- ing, sem eftir að hafa heilsað ýmsum fundarmönnum, veik fyrir lítilli frænku, yndislegu 6 ára barni, sem ekki verður lýst með öðru, en að hún var engilblíð og fög- ur og þó hin mesta ráðgáta. Því að þetta litla barn hafði á þrjátíu árum, sem hún hafði verið hinu megin, aflað sér undraverðasta þekkingarforða á margvíslegustu efnum. Uppáhaldsstaður hennar var í hnjám miðilsins. Hún hoppaði þar upp eins og lítið, lifandi barn mundi .gjöra og gjörði sig þar heimakomna. Oft sat ég rétt hjá þessari litlu veru og gamnaði mér við hana um atriði í lýðræði Platós eða Pliaedo, hug- leiðingar Markúsar Áreliusar, gagnrýni hinnar hreinu skynsemi Kants, frumatriðin eftir Spencer, eða önnur álíka efni, heimspekileg, vísindaleg eða bókmentaleg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.