Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Side 24

Morgunn - 01.12.1937, Side 24
150 MORGUNN maður; hvort hún mundi elska mig þá eins og hér. Og jafnvel var ég í vafa um, hvort trúin á annað líf væri nú ekki, þegar öllu væri á botninn hvolft, bara hugar- fóstur, til orðið sökum löngunarinnar til að lifa. Á þessu getið þið séð, hvað heilabrot mín um tilver- una hafa fært mig skamt á veg til fullvissunnar í þeim efnum. Af hverju? Af því að öll viðleitni mín í þessa átt hafði verið kák. Þó að ég hefði búist við að dagar mínir hér gætu verið á enda, þegar verkast vildi, þá hafði mér samt ekki íundist vitneskjan um hvað við tæki, svo afskaplega nauðsynleg. í þessum efnum var ég líkt staddur og maður, sem hefir lært hrafl í mörg- um námsgreinum, en enga svo vel, að hún gæti komið honum að notum, þegar til átti að taka. En nú, þegar helmingur lífs míns var frá mér tek- inn, og mikið meira en helmingur, þá varð ég að vita hvert hún fór. Þið kunnið nú ef til vill að segja: Þú hefðir ekki þurft að fara lengra en til næsta prests, til þess að vita hið rétta; þú hefðir ekki þurft annað en lesa biblíuna o. s. frv. Já, ég hefi heyrt þess háttar ummæli oft. Það vant- ar ekki að á slíkum stundum sé maður mintur á, hvert maður eigi að snúa sér, en það fullnægði mér ekki; þó að það hafi óneitanlega hjálpað mörgum, þá fullnægði mér ekkert annað en að vita með áreiðanlegri vissu það, sem ég var að spyrja um. Ykkur finst ef til vill krafa mín hafi verið ósanngjörn, heimskuleg og fjarri öllum sanni; en ég hélt ekki að hún væri það, og nú veit ég að hún var það ekki. En sannarlega eiga þeir gott, sem trúa, þótt þeir ekki sjái. Ég gat það ekki, og af því ég býst við að það séu fleiri líkt skapi farnir og ég, í þeim efnum, þá hefi ég ráðist í að flytja þetta erindi til þess ef verða mætti léttari leit hjá einhverjum áheyrenda minna, ef þeh’ kæmust í svipaðan vanda og ég. ■— Nú get ég sagt ykkur það með áreiðanlegri vissu, sem mína eigin reynslu, og ég
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.