Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Qupperneq 29

Morgunn - 01.12.1937, Qupperneq 29
MORGUNN 155 sem hann dvaldi í fyrir dauða sinn. Nákvæmlega þetta sama er að gjörast nú á dögum; menn, sem hafa lifað hér á jörðinni, birtast nú á alveg sama hátt. En ef ykkur finst ég gjöra persónu Krists vanvirðu, með því að bera upprisu hans saman við upprisu samtíðarmanna okkar, þá vil ég benda á það, að jafnvel þótt líferni hans væri margfalt fullkomnara og æðra en allra annara manna, þá hafði hann þó alla mannlega eiginleika. T. d. hann hungraði og þyrsti, hann varð ákaflega hryggur, hann grét, alveg eins og við mennirnir gjörum, og hann dó að lokum á krossinum, alveg á sama hátt og þeir, sem með honum voru krossfestir. I engu af þessu var hann neitt frábrugðinn öðrum mönnum. Hann reis upp frá dauðum og við munum líka öll rísa upp frá dauðum, ekki ein- hvern tíma í órafjarlægð tímans, heldur strax eftir dauð- ann. Hann sagði við ræningjann: „í dag skalt þú vera með mér í paradís". Og þann dag, sem við flytjumst héð- an alfarin, munum við líka öll verða í paradís. En hvað er þá sá staður, sem nefndur er paradís? Eins og þið vitið, þá birtist Kristur lærisveinum sínum og mörgum fleirum, og einu sinni sáu hann um 500 manns í einu, eítir að hann dó á krossinum. Margir spiritistar álíta að þessa fjörutíu daga, sem sérstaklega er talað um að hann hafi birzt hér, hafi hann dvalið á þeim tilveru- sviðum, sem næst eru jörðinni. En eftir himnaför hans eru ekki til frásagnir um, að hann hafi birzt óskygnum mönnum hér á jörðinni, a. m. k. ekki á jafn áþreifan- legan hátt og áður. Og þar sem hann sjálfur nefnir þann stað paradís, sem hann fór fyrst til, þá sé ég enga ástæðu til að efast um, að það sé einmitt sá staður, sem framliðnir menn flytjist til við dauða líkamans. Það þarf því varla að teljast mjög mikil bíræfni, þótt álykt- að sé sem svo, að við himnaför sína hafi Jesús Kristur flutzt til þeirra tilverusviða í alheiminum, sem séu milclu fjær jörðinni en sá staður, sem hann dvaldi fyrst á. Hvað sem rétt kann að vera í þessari skoðun, þá er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.