Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Side 58

Morgunn - 01.12.1937, Side 58
184 MORGUNN Faðir minn hélt á þessum lítilfjörlegu fundum, að aðrir, sem viðstaddir voru, væru að blekkja hann með borðhreyfingunum og öðru sem gerðist, og aðrir fundar- menn tortrygðu hann alveg eins! Einu sinni náði hann í bók eftir Edmonds dómara, sem um þær mundir var mikilsmetinn dómari í New-York ríki. Hann hélt því fram, að hann hefði sjálfur miðils- hæfileika og að sér hefði tekist að ná sambandi við anda framliðinnar konu sinnar. Því næst las hann aðra bók eftir ágætan vísindamann og náttúrufræðing, Dr. Alfred Russel Wallace, sam- verkamann Darwins. í þeirri bók var haldið fram sam- bandi við framliðna menn. Báðar þessar bækur höfðu þau ein áhrif á föður minn, að hann var steinhissa á því, að menn, er hefðu sýnt svo glæsilegar gáfur á þekkingarsviði sjálfra þeirra, skyldu geta verið svo trúgjörn flón viðvíkjandi kenningunum um framhaldslíf. En þegar hann hélt áfram þessum lestri sínum, komst hann að raun um, að margir aðrir ágætir menn höfðu rannsakað málið vandlega og orðið því meðmæltir. Meira að segja, hann tók eftir einu mjög íhugunar- verðu atriði; það var þetta, að allir þeir rithöfundar, sem höfðu látið uppi þá sannfæring, að samband við framliðna menn væri sannleikur, höfðu rannsakað mál- ið um mörg ár. Þar á móti var það nálega undantekn- ingarlaust, að hinir, sem málinu voru andvígir, höfðu alls enga reynslu haft af því sjálfir, og margir þeirra höfðu enga löngun til að fá hana. Föður mínum kom þá til hugar, að það kynni að hafa verið óhyggilegt og óvísindalegt, að fyrirdæma málið rannsóknalaust. Sjálfur hafði hann aldrei rannsakað það af neinni alvöru. Nokkuru síðar varð hann að kannast við það, vegna reynslu sjálfs sín, að sálrænu fyrirbrigðin væru áreiðan- leg. Hann reyndi þá að finna einhverja aðra skýringu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.