Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Qupperneq 74

Morgunn - 01.12.1937, Qupperneq 74
200 MORGUNN Þið minnið mig á Naaman. En ráðleggingin um lækn- ingu Naamans kom, eins og þið munið, frá andaheim- inum, og honum batnaði þá fyrst, þegar hann fór eftir henni. Eg held því fram, að þið séuð að svíkja sjálfa ykkur með því að álíta, að þið og kristindómurinn getið komizt þægilega af án þessara atriða frá öðrum heimi, sem hafa valdið ykkur vaxandi örðugleikum, — eða að þessi kraftaverka-atriði hafi ekki, eins og þið segið, áhrif á kjarna kristinnar trúar. Nú getur verið, að þið sjálfir getið haldið í ykkar kristnu trú án þessara atriða, kraftaverkanna, en ég staðhæfi, að allur þorri þeirra manna, sem kristnir vilja kallast, geti ekki játað kristna trú, þegar þessi atriði eru burt numin. Þið eruð að bjóða þeim appelsínu, sem búið er að sjúga allan safann úr. Það er auðvelt fyrir ykkur að segja blátt áfram, að þessi atriði hafi ekki áhrif á kjarna kristinnar trúar. Þau voru upphaflega fyrir ykkur aðal-kjarni trúarinn- ar, og þó að þið getið núna synt hjálparlaust, þá voru þau sú leiðbeinandi hönd, sem gaf ykkur traust til að læra að fljóta á djúpu vatni. Vér verðum auðvitað að leggja nýja merkingu í orðið „kraftaverk". Enginn trúir lengur á það, að almáttugur guð hafi raskað sínum eigin lögmálum og hafi um stund- arsakir, á takmörkuðu svæði eða fyrir sérstaldega út- valið fólk, framkvæmt eða látið framkvæma verk, sem voru þess eðlis, að þau höfðu aldrei komið fyrir áður og gátu aldrei komið fyrir framar. Kirkjurnar eru að tæm- ast af því, að þetta hefur verið kennt þar, og nú vonizt þið frjálslyndu guðfræðingarnir til þess, að geta fyllt þær aftur með einfaldri afneitun, með því að segja: „Þið hafið rétt að mæla; þessi kraftaverk gerðust e k k i, — það er allt vitleysa; okkur hefir slcjátlazt“. Síðan segið þið: „En það gerir ekkert til; jafnvel þótt við tínum öll kraftaverkin úr biblíunni, þá er nóg eftir. Jesús er eftir, og hann er kristindómurinn".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.