Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Síða 80

Morgunn - 01.12.1937, Síða 80
206 MORGUNN anna trauðla hafa nægt til þess, að bera guðspjall fram- haldslífsins út um heiminn. Það er Páll postuli, sem við eigum að þakka útbreiðslu þekkingarinnar um framhalds- líf Jesú. Það var Páll, hinn skynsami og menntaði Páll, sem boðaði trúna í Evrópu. Páll fékk, eins og við vitum, sönn- un sína með persónulegri sálrænni reynslu á veginum til Damaskus, og það var hans eigin sálræna reynsla, sem sannaði honum sálræna reynslu lærisveinanna og styrkti táknin og stórmerkin í lífi Jesú, sem hann hafði heyrt frá sagt, en hafði hingað til hafnað. Það var þessi sálræna reynsla, sem skóp frumkirkjuna og breiddi fagnaðarboðskap framhaldslífsins út um heiminn. Páll viðurkenndi, að hlutverk sitt væri að boða framhalds- lífið. Hann sagði: „Ég prédika Krist risinn upp frá dauð- um; ef Kristur er ekki upprisinn, þá er trú yðar ónýt“. Það var íramhaldslífið, aðalboðskapur spíritismans, sem lagði grundvöllinn að frumkirkjunni. Það var dásamleg reynsla, sálræn reynsla, — allt út í gegn. Er það því furða, þó að spíritismi væri aðalkjarninn í guðsþjónustugerð frumkirkjunnar? Skyggni, dulheyrn, miðilsdá(sambandsástand), beinar raddir, tungutal o. s. frv. og návist miðla (eða spámanna, eins og þeir voru kallaðir), — öllu þessu lýsir Páll í 14. kapítula fyrra Korintubréfsins. Hvernig prestarnir geta skilið þann kapítula, ef þeir hafna spíritismanum, — það má guð einn vita. Og það voru ekki aðeins fyrstu lærisveinarnir, sem voru spíritistar. Kirkjufeðurnir Órígenes, Híerónýmus, Ágúst- ínus og margir fleiri boðuðu og iðkuðu spíritisma, á sama hátt og gert er nú á dögum. Enn fremur voru bækur gefn- ar út á fyrstu öldunum e. Kr. til að kenna fólki að greina góða anda frá illum, og ein slík bók var lesin í kirkjunum, á sama hátt og við lesum nú guðspjöll og pistla, fram á 5. öld. Táknin, stórmerkin og lækningarnar, sem drógu mann- fjöldann að Jesú, gerast nú á dögum, — en því miður,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.