Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 91
M OR G UN N 217 ar en aðrir, neitt leyfi til þess að eyðileggja í hugsunar- leysi lítilfjörlega jurt“. Hann talaði lengi við mig, og ég sá margt í nýju ljósi, sem mér hafði ekki til hugar komið áður, en því miður get ég ekki munað annað en þetta. Að síðustu var eins og hann liði í burt, smáfjarlægðist mig þar til hann hvarf í blámann. En ég sat ein eftir á tjarnarbakkanum. Handleggurinn. Síðari hluta vetrar og vorið 1932, fiskaðist með af- brigðum vel í Mýrdal. Menn komu þá allmargir austan yfir Mýrdalssand, til þess að fá skipsrúm á bátum þeim, sem róið var á. Það eru árabátar. Við áttum þá heima á Reyni í Mýrdal. Eina nótt í aprílmánuði bar svo kyn- lega við, að við hjónin höfðum ekki svefnfrið. Það sótti að okkur einhver ófögnuður í hvert skifti, sem við ann- aðhvort eða bæði reyndum til að sofna. Þetta gekk svona fram undir morgun, þá sofnaði ég að lokum. Mig dreymdi þá, að ég þóttist liggja í rúmi mínu og snúa mér til þils. Ég fann að einhver stóð fram- an við rúmið, en áræddi ekki að líta upp, til þess að sjá hver það væri. Þó gat ég að lokum eklci á mér setið og ætlaði að rísa upp, en sá þá, mér til mikillar skelf- ingar karlmannshandlegg lárétt upp yfir mér. Hreyfð- ist hann fram og aftur og sá ég greinilega, að hann var nakinn, brúnn á lit, og mátti heita að höndin væri hold- laus beinagrind, og víðar hékk hold frá beini. Ég þóttist rjúka upp í rúminu og ætlaði að flýja, en vaknaði við þau umbrot. Ég sagði manninum mínum þá þegar drauminn og sömuleiðis sagði ég heimilisfólkinu á Reyni frá þessu þennan dag og nokkrum fleirum. Snemma um morguninn kom unglingspiltur austan úr Skaftafellssýslu. Hann ætlaði að fá skipsrúm hjá Sveini Einarssyni á Reyni, er var formaður fyrir einum róðrar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.