Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Side 93

Morgunn - 01.12.1937, Side 93
MORGUNN 219 Meðan ég tók upp hreðkurnar var ég sem í leiðslu og hugsaði stöðugt um þetta sama. Heimilisverkin kölluðu mig svo upp frá þessum hugleiðingum, og um kvöldið sofnaði ég strax. Mig dreymdi þá, að ég þóttist koma inn í stofuna okkar og litast þar um. Þótti mér þá Guð- líður heitin sitja við skrifborð mannsins míns. Hún stóð UPP> gekk á móti mér og sagði: „Sæl og blessuð, Katrín mín. Þar er maður nú komin“. „Já, sæl og blessuð“, þóttist ég segja, og mundi strax eftir því, að hún var dáin. Hugsaði ég mér nú að fræðast mikið af henni, og halda henni þarna hjá mér sem lengst og muna svo allt vei, þegar ég vaknaði. Ég sá, að hún var í ljósbláum kjól, sem hún hafði átt, þegar ég var í Þórisholti, en nú fannst mér liturinn á kjólnum minna mig á himinbláma og þótti mér það eðlilegt. Guðríður var mjög brosleit, hún iðaði öll af kátínu og fjöri, og helzt fannst mér hún svífa um góifið. „Jæja“, sagði ég. „Hvernig líður þér nú, Guðríður mín?“ „Alveg Ijómandi vel, eins og þú séið , sagði hún. „Heidurðu að það sé ekki munur að veia nú laus við allar þjáningarnar?“ „Já, en hvar ertu nú eiginlega?“ þóttist ég þá spyrja. IJún anzaði því engu, en sagði: „Þetta er yndislegt. Það er yndislegt að vera svona létt, og nú er ég aldrei þreytt“. „En heyrðu, Guðríður mín. Veiztu um þetta í Þórisholti, það er að segja það, sem er í kistunni í stof- unni , sagði eg hálf-hikandi, því að ég vissi ekki nema henni þætti lakara, ef ég minntist á líkið. „Já, það; ég veit um það allt“, sagði hún. „En sérðu ekki að ég hefi líkama, sem er nú heldur léttari og betri en sá, sem er í kistunni?“ En ég var ekki ánægð. Ég varð að fá að vita, hvar hennar tilvera nú væri, og spurði enn, en fékk ekkert svar. Þess í stað sneri hún sér snögglega að mér, brosti dálítið stríðnislega og sagði: „En ég vissi um hreðkurn- ar þínar“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.