Morgunn


Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 105

Morgunn - 01.12.1937, Blaðsíða 105
MORGUNN 231 þótt þeim hafi gengið það ákaflega illa meðan þeir dvöldu á jörðu hér. Þó alt gangi stirt um framfarir meðan hér er dvalið, á alt að ganga eins og í sögu, þegar yfir um er flutt. En margt bendir til, að þetta sé mikill misskilningur. Það er vísast hreint ekkert áhlaupaverk að skapa úr oss óstýrilátum og þverúðg- um jarðarbörnum heilsteypta menn, í þess orðs beztu merkingu. Og að því er Solveigu áhrærir, var það látið í veðri vaka, að það sé aðallega tvennt, sem tefji fyrir þroska hennar — það er mönnum hér í lífi megi um kenna. — Annað er það, að hún hafi ekki fengið blessun kirkjunnar, eins og tíðkast um þá, er deyja; þvert á móti verið útskúfað. Hitt atriðið, sem tafið hefir þroska hennar, var hugsunarháttur fólksins: Hvernig kynslóðirnar síðan daga hennar hafa hugsað og hugsa til hennar. I þeirri staðhæfingu felst, að það sé ekki holt fyrir þroska framliðins manns, að stöðugt sé hugs- að til hans eins og einhv.errar óvættar, er ofsæki og geri mein; það sé ekki holt fyrir þroska manns í því lífi, sem er framhald jarðlífsins, að til hans sé hugs- að með andúð og hryllingi af þeim, sem eftir lifa. I því felst, að hugsun, góð eða ill, geti verkað eins og lyfti- stöng eða hömlur á líðan annara manna, á sama hátt og átök efnisheimsins geta verkað þannig á sínu sviði. Og vart er sá skilningur á andlegum málum víðsýnn né gjörhugall, er ekki fær skilið, að sannleiki geti falizt í slíkum skoðunum. í samræmi við þetta var tilgangur beinaflutnings- ins a.m.k. tvíþættur. Annars vegar sá, að veita Solveigu þá blessun, sem kirkjan er vön að veita hverju barni sínu, jafnt breisku sem staðföstu. Hinsvegar sá að hafa áhrif á hugsunarhátt fólksins: að lægja óttann og and- úðina, en skapa öryggá og samúð. í miðilssambandinu var mikil áherzla lögð á, að fá fyrirbæn og hana al- menna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.