Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 15
M O R G U N N 11 sízt eins og nú er komið hag vorrar jarðar, þegar þeir vita naumast nokkurs staðar á jörðunni, hvort þeir munu lifa á henni til næsta dags. Hugsum um þjáninguna af völdum hernaðarins í flestum löndum heims. Hugsum um sorgina, sem nú ríkir í óteljandi heimilum, hjá feðrum og mæðrum, hjá unnustum, ekkjum og börnum. Og hugsum um það, sem e.t.v. er ennþá geigvænlegra, óttann og hina kveljandi óvissu um líf og limi á komanda degi. Hvað væri eðlilegra að vér hugsuðum meira um þetta: „Hvernig rísa dauðir upp? Og með hvaða líkama koma þeir?“ En þessum spurningum þýðir ekki að svara með þokukenndri óvissu. En það er gert og þess vegna standa mennirnir berskjald- aðir uppi við komu dauðans, þess vegna er páskadagurinn ekki það, sem hann á að vera, og páskafögnuðurinn gamli farinn að fölna svo hjá oss, að útfarasiðirnir margir hjá oss á tuttugustu öldinni hefðu þótt hneyksli í frumkristn- inni, þegar svörtu líktjöldin voru skoðuð sem heiðinn arfur, en sigurljóð sungin við útfarirnar, og þá hefðu líkræðurnar sumar og útfarasálmarnir, sem nú eru notaðir, þótt heimska. Þá voru eilífðarvonirnar ekki sveipaðar neinni þoku, því að þá vissu menn hverju þeim var óhætt að treysta í þeim efnum. Þessa vissu getum vér eignast enn. Og þegar vér höfum eignast hana af tvímælalausum staðreyndum, verður páskadagurinn það, sem hann á að vera: heitasta fagnaðar- hátíð ársins, hátíð allra manna, því að allir hafa elskað og misst og allra bíður ferðin mikla frá langafrjádegi til páskamorguns. Jón Auðuns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.